Þriðjudagur 3. september 2024

Strandabyggð: skorar á ráðherra að draga til baka þjóðlendukröfur

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti samhljóða á fundi sínum í fyrradag að skora á fjármála-og efnahagsráðherra að draga til baka kröfur um Þjóðlendur...

Nýtt starf samkvæmt heimild í fjárhagsáætlun 2023

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ segir að ekki hafi þurft að leggja fyrir bæjarráð að stofna á þessu ári nýtt stöðugildi...

Viðtalið: Þorsteinn Másson

Þorsteinn Masson, framkvæmdastjóri Bláma er í viðtalinu að þessu sinni. Bæjarins besta fékk hann til þess að segja frá Bláma og sjálfum...

Bolungavíkurhöfn: eldislax 32% meiri en veiddur fiskur í janúar – febrúar

Landaður eldislax til vinnslu í laxasláturhúsið Drimlu í Bolungavík frá áramótum til loka febrúar var samtals 2.513 tonn....

Ísafjarðarbær: afturkalla úthlutaðar lóðir

Fyrirtækið Landsbyggðarhús ehf fékk úthlutað lóðunum Bræðratungu 2-10 á Ísafirði í febrúar 2023. Meðal skilmála var að lóðarumsókn falli úr gildi hafi...

Upplestrarkvöld í Skriðu á Patreksfirði

Fimmtudaginn 28. mars (Skírdag) kl. 20 verður upplestrarkvöld á prentverkstæði Skriðu á Patreksfirði. Upplesarar kvöldsins verða Ólafur Sveinn Jóhannesson...

Úr ársskýrslu Listasafns Ísafjarðar

Í ársskýslu Listasafns Ísafjarðar fyrir árið 2023 kemur fram að farið var í það verkefni að staðsetja, ástandsskoða og skrá safnkost Listasafns...

Viltu efla íþróttastarf á Vestfjörðum

ÍSÍ og UMFÍ leitar að sextán hæfileikaríkum og metnaðarfullum einstaklingum með brennandi áhuga á íþróttastarfi á Íslandi til að taka þátt í...

Feðgar með tónleika í Eistlandi

Klarínettuleikarinn og skólastjóri Tónlistarskóla Bolungarvíkur Selvadore Rähni og sonur hans píanóleikarinn Oliver Rähni sem er fyrrverandi nemandi og kennari skólans komu fram...

Hrafna Flóki: tveir fengu heiðursmerki ÍSÍ

Laugardaginn 9. mars fór fram Héraðsþing Héraðssambandsins Hrafna-Flóka (HHF) í Vestur Barðarstrandarsýslu. Við það tilefni voru tvö heiðursmerki ÍSÍ afhent en það...

Nýjustu fréttir