Miðvikudagur 4. september 2024

Þykknar upp á morgun

Veðurstofan spáir hægviðri og léttskýjuðu á Vestfjörðum í dag.  Þykknar upp síðdegis á morgun og austan 5-13 m/s og snjókoma annað kvöld. Frost víða...

Grænlandsvísa

Það þurfti Trump og væntanleg Grænlandskaup til þess að hagyrðingarnir vestfirsku  gleymdu um stund Hvalárvirkjun. Indriði á Skjaldfönn brást við: Að kaupa land er kanski lítið...

Margt að gerast í Raggagarði – Bogga auglýsir eftir rekavið

Mikið hefur verið í gangi í Raggagarði í Súðavík upp á síðkastið en Vilborg (Bogga í Súðavík) segir að garðurinn sé staður fyrir ánægjulegar...

Strandabyggð: hefja óformlega viðræður við Reykhólahrepp

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn að hefja óformlegar viðræður við Reykhólahrepp um sameiningu sveitarfélaganna. Í desember gerði sveitarstjórn Reykhólahrepps...

Engin svör um ráðningu lögreglustjóra

Engin svör fást í Dómsmálaráðuneytinu umráðningu lögreglustjóra fyrir umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Bæjarins besta hefur sent fyrirspurn um það hvenær vænta megi...

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður sunnudaginn 21. nóvember

Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 21. nóvember. Í ár verður kastljósinu meðal annars beint að afleiðingum þess ef...

Þingeyri: sala íbúðanna hagstæð báðum aðilum

Daníel Jakobsson, formaður bæjarráðs var inntur eftir því hvers vegna bærinn vildi selja leiguíbúðirnar níu á Þingeyri. Svör hans voru eftirfarandi:

Almenningur tilkynni óeðlilegan fugladauða

Töluverðar líkur eru á því að alvarlegt afbrigði fuglaflensu, sem greinst hefur í fuglum víða í Evrópu, berist hingað til lands með farfuglum. Þetta...

Hreinni Hornstrandir – skráning hafin

Skráning í ruslahreinsun á Hornströndum 2023 hafin. Tíundu hreinsunarferð Hreinni Hornstranda verður farinn dagana 23.-24. júní en að...

Flateyri: 25 m.kr. til heilsugæslusels

Í skýrslu starfshóps sem skipaður var af forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta...

Nýjustu fréttir