Þriðjudagur 3. september 2024

Strandabyggð styður samgöngusáttmála Vestfjarða

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti samhljóða á fundi sínum í vikunni ályktun til stuðnings hugmyndum Guðmundar Fertrams Sigurjónssonar, forstjóra Kerecis um samgöngusáttmála Vestfjarða...

Suðurtangi: tillaga að breytingu á aðalskipulagií kynningu

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að setja í kynningu vinnslutillögu að breytingu á aðalskipulagi á Suðurtanga í Skutulsfirði.

Seglskúta stjórnvana við Straumnes

Á fjórða tímanum í dag hafði seglskúta samband við Landhelgisgæsluna á VHF rás 16 og kvaðst vera stjórnvana skammt undan Straumnesi á...

Hvernig bregst þorskurinn við fyrir framan botnvörpu?

Þegar botnvarpa er dreginn eftir botni þá safnar hún saman fiskum fyrir framan sem síðan enda inn í vörpunni og safnast í...

Framtíðarmöguleikar Breiðafjarðar – athugið breytta fundatíma!

Framtíðarmöguleikar Breiðafjarðar - leit að jafnvægi milli verndar og nýtingar Veðurguðirnir hafa orðið til þess að breyta þarf fundatíma...

Þyrlan TF-LIF í lögð af stað í sína síðustu ferð

Björgunarþyrlan TF-LIF yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í síðasta sinn í gær. Þyrlunni var ekið norður á Akureyri og verður til...

Yfir 7 þúsund íbúðir í byggingu á landinu – 32 á Vestfjörðum

Alls eru 7.174 íbúðir í byggingu um allt land, samkvæmt mælaborði íbúða í byggingu á vefsíðu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

Fiskeldissjóður: sækja um 740 m.kr. styrk

Sex vestfirsk sveitarfélög sækja um styrki úr Fiskeldissjóði samtals að upphæð 740 m.kr. Ísafjarðarbær sækir um 267 m.kr. styrk...

Strandabyggð: skorar á ráðherra að draga til baka þjóðlendukröfur

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti samhljóða á fundi sínum í fyrradag að skora á fjármála-og efnahagsráðherra að draga til baka kröfur um Þjóðlendur...

Nýtt starf samkvæmt heimild í fjárhagsáætlun 2023

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ segir að ekki hafi þurft að leggja fyrir bæjarráð að stofna á þessu ári nýtt stöðugildi...

Nýjustu fréttir