Miðvikudagur 4. september 2024

Töfragangan klukkan 12 í dag

Í dag, 11. ágúst, klukkan 12 á hádegi eru allir velkomnir í skrúðgöngu og á fjölskylduskemmtun þar sem fjölbreytileikanum er fagnað. Það verður gert...

Vísindaport – Hvað er listmeðferð?

Föstudaginn 25. nóvember verður Sandra Borg Bjarnadóttir með erindið „Hvað er listmeðferð?“ í Vísindaporti. Sandra Borg ætlar að bjóða...

Frumvarp um Teigsskóg tilbúið

Allir þingmenn Norðvesturkjördæmis að Lilju Rafneyju Magnúsdóttur undanskilinni standa að baki frumvarpi sem veitir Vegagerðinni framkvæmdaleyfi á veglínunni Þ-H á Vestfjarðarvegi 60, vegur sem...

Íbúaþing á Flateyri 3.-5. september

Íbúaþing undir yfirskriftinni „Hvernig Flateyri?“ verður haldið 3.-5. september í íþróttahúsinu á Flateyri. Upphaflega stóð til að halda þingið haustið 2020 en var frestað...

Lenging Sundabakka kostar yfir milljarð

Vegagerðin hefur, að beiðni hafnarstjóra Ísafjarðarbæjar, lagt mat á kostnað við lengingu Sundabakka á Ísafirði. Hafnarstjórn áformar að lengja viðlegukantinn um 300 metra ásamt...

Forsetafrúin mætir í tungumálaskrúðgöngu

Á föstudaginn verður tungumálaskrúðganga frá Edinborgarhúsinu á Ísafirði að Byggðasafni Vestfjarða. Tilgangurinn er að vekja athygli á fjöltyngi og lokum sumarnámskeiðs fyrir börn þar...

Könnun sem óskað er eftir að sem flestir Vestfirðingar taki þátt í

Háskólasetur Vestfjarða óskar eftir þátttöku sem allra flestra Vestfirðinga í spurningakönnun vegna rannsóknarverkefnis um aðlögun fólks að svæðunum sem það býr á.  

Officio ehf : 30 m.kr tekjur í fyrra

Fyrirtæki Braga Rúnars Axelssonar forstöðumanns útibús Innheimtustofnunar sveitarfélaga á Ísafirði Officio ehf, sem mun hafa fengið innheimtuviðskipti fyrir stofnunina, var stofnað snemma...

Káravísur

Seinni bylgja Covid19 virðist nú vera í mikilli uppsiglingu og ef ekki tekst að ná tökum á ástandinu gæti þjóðfélagið verið að takast á...

Patreksskóli: tveir nemendur fá eftirsóttan styrk til náms í Englandi

Tveir nemendur úr litlum skóla út á landi hafa fengið heimsþekktan og eftirsóttan skólastyrk - Chevening. Það eru þær Rut Einarsdóttir...

Nýjustu fréttir