Þriðjudagur 3. september 2024

Ísafjarðarbær: fella niður gatnagerðargjöld fyrir 15,5 m.kr.

Bæjarráð hefur samþykkt að fella niður gatnagerðargjöld af tveimur lóðum á Ísafirði. Annars vegar eru það gatnagerðargjöld að fjárhæð 6,1 m.kr. vegna...

Strandagangan: 200 keppendur

Strandagangan var haldin dagana 9. og 10. mars í Selárdal í Steingrímsfirði. Þetta var í þrítugasta sinn sem keppnin var haldin er...

Vonskuveður á Vestfjörðum

Flestir fjallvegir og margir lálendisvegir eru lokaðir eða ófærir vegna veðurs samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni og er ekki líklegt að þeir verði...

Ísafjörður: Páskabasar í Guðmundarbúð

Slysavarnadeildin Iðunn á Ísafirði varð 90 ára þann 25. febrúar s.l. Í því tilefni ætlar deildin að halda páskabasar laugardaginn 23. mars...

Ísafjörður: páskaföndur pólska félagsins í bókasafninu

Pólska félagið á Vestfjörðum heldur uppi öflungu félagsstarfi og það stóð fyrir samkomu fyrir yngri kynslóðina í Bókasafninu á Ísafirði á laugardaginn...

Vegagerðin: þungatakmörkunum aflétt

Í gær,sunnudaginn 17. mars kl. 10:00 var þeim þungatakmörkunum sem hafa verið í gildi aflétt frá Bröttubrekku að Klettshálsi.

Ísafjarðarbær: 12 m.kr. til fjögurra félaga í uppbyggingarsamninga

Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að fjögur félög fái uppbyggingarsamning þetta árið og verði styrkfjárhæðin samtals 12 m.kr....

Ekkert ferðaveður á Vestfjörðum

Allir helstu fjallvegir á Vestfjörðum eru lokaðir vegna veðurs. Á það við um Dynjandisheiði, Steingrímsfjarðarheiði, Klettháls og Þröskulda. Vindur er yfir 20...

Inwest.is: vefsíða sem kynnir fjárfestingamöguleika á Vestfjörðum

Vestfjarðastofa hefur hleypt af stokkunum nýrri vefsíðu inwest.is sem er hönnuð til að tengja saman innlenda og erlenda fjárfesta við fjölbreytt og...

Húnaþing vestra og ríkið gera samkomulag um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri í Húnaþingi vestra og Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri HMS, undirrituðu í gær samkomulag um...

Nýjustu fréttir