Þriðjudagur 3. september 2024

Stækkaðu framtíðina – Fólk utan höfuðborgarsvæðisins hvatt til að taka þátt

Verkefnið „Stækkaðu framtíðina“ tengir fólk af vinnumarkaði við skólastofur landsins til að segja nemendum frá starfi sínu og menntun. Þannig víkkar sjóndeildarhringur...

Þarf allt að 1.000 íbúðir á Vestfjörðum

Á hinum nýja vef Vestfjarðastofu Inwest.is kemur fram að vöxtur í atvinnulífi Vestfjarða í tengslum við ferðaþjónustu og fiskeldi  kalli á aukningu...

Vatnsdalsvirkjun: óveruleg skerðing á víðernum landsins

Fram kom í erindi Elíasar Jónatanssonar, Orkubússtjóra á ráðstefnu samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, sem haldin var í Reykjavík á föstudaginn, að...

Vesturbyggð: lækka gjaldskrár

Bæjarráð Vesturbyggðar lýsir yfir ánægju sinni með sérstakri bókun að kjarasamningar hafi náðst til lengri tíma, með það að markmiði að ná...

Sjóferðir fá stærri bát

Sjóferðir á Ísafirði hafa fest kaup á bát frá Noregi og er hann kominn til landsins. Stígur Berg Zophusson sagði í samtali...

Vestri fær 4,8 m.kr. styrk til kaupa á hitalögnum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti í gær að veita knattspyrnudeild Vestra 4,8 m.kr. styrk til kaupa á hitalögnum í nýja gervigrasvöllinn á Torfnesi. Talið...

U.M.F. Afturelding í Reykhólasveit 100 ára

Þann 14. mars voru 100 ár frá stofnun Ungmennafélagsins Aftureldingar í Reykhólasveit. Félagið er eitt af aðildarfélögum í...

Ingimundur SH 335

Ingimundur SH 335 frá Grundafirði kemur hér til hafnar í Reykjavík um árið en togarinn bar þetta nafn á árunum 2000 til...

Skíðaveisla á Ísafirði – 90 ára afmælismót SFÍ

Skíðafélagið fagnar um þessar mundir 90 ára afmæli. Nú er komið að fyrstu hátíðarhöldunum í tilefni þess en...

Úthlutað úr Lýðheilsusjóði 

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur tilkynnti um úthlutun styrkjanna, sem samtals nema rúmlega 92 milljónum króna og renna til 158 verkefna og rannsókna....

Nýjustu fréttir