Miðvikudagur 4. september 2024

Þingeyri: frítt rafmagn á bíla við íþróttamiðstöðuna

Við íþróttamiðstöðina á Þingeyri er stöð til þess að hlaða rafmagnsbíla, þar sem samkvæmt heimildum Bæjarins besta aðgangur er frjáls og engin...

Skotís: 15 verðlaun um helgina í skotfimi og bogfimi

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafirði gerðu það gott á tveimur mótum um helgina. Á Ísafirði var haldið landsmót í tveimur greinum skotíþrótta, þrístöðu...

Héraðsdómur Reykjavíkur: vísar frá kröfu um ógildingu laxeldisleyfa

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur með dómi síðastliðinn föstudag vísað frá kröfu um ógildu starfs- og rekstrarleyfa Arnarlax til laxeldis í sjó í Arnarfirði. Kærendur voru...

Vegstikur vísa veginn

Starfsmenn þjónustustöðva Vegagerðarinnar eru nú í óða önn að setja upp stikur og í nýju myndbandi er sýnt frá þessari vinnu og...

Rúmlega 70 þúsund erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi

Samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár voru 71.250 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. ágúst sl. og hafði þeim fjölgaði um...

Vörukarfa ASÍ lækkar í 4 verslunum af 8 og hækkar lítillega í tveimur

Vörukarfa ASÍ hækkaði í fjórum af átta matvöruverslunum og lækkaði í fjórum verslunum á fjögurra mánaða tímabili, frá byrjun maí til byrjun...

Júlíus Geirmundsson ÍS : aðgerðir ákveðnar á morgun

Súsanna Ástvaldsdóttir, sóttvarnarlæknir á Vestfjörðum sagði í samtali við Bæjarin besta að ákveðið yrði á morgun hverjar aðgerðir yrðu vegna kórónuveirusmitanna um borð í...

Brandugla

Brandugla er eina uglan sem er útbreiddur varpfugl hér á landi. Hún er móbrún að ofan með ljósum dílum, þéttar langrákir eru...

Gallup: Samfylking tapar þingsæti til Pírata í Norðvesturkjördæmi

Í nýjustu Gallup könnun sem nær yfir aprílmánuð um fylgi stjórnmálaflokkanna eru litlar breytingar á dreifingu þingsæta kjördæmisins frá síðustu Alþingiskosningum. Sjálfstæðisflokkurinn...

Safnar efni í tímahylki fyrir árið 2118

Fyrir nokkru fengu Önfirðingar bréf inn um lúguna frá Verslunarstjóra bókabúðarinnar á Flateyri, honum Eyþóri Jóvinssyni. Eyþór hafði þá fengið eina snilldar hugmyndina til...

Nýjustu fréttir