Miðvikudagur 4. september 2024

Merkir Íslendingar – Jenna Jensdóttir

Jenna Jensdóttir fæddist 24. ágúst 1918 á Læk í Dýrafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Sóllilja Kristjánsdóttir og Jens Guðmundur Jónsson, bóndi og kennari. 

Nýir búvörusamningar taka gildi

Um áramót taka gildi nýir búvörusamningar og rammasamningur milli bænda og stjórnvalda. Um er að ræða samninga um starfskilyrði í nautgriparækt, sauðfjárrækt og garðyrkju...

Bolungarvík: Strandveiði sumarsins var tæp þúsund tonn

Bolvískir trillukarlar fiskuðu tæp þúsund tonn á strandveiði þessa sumars. Mestur var aflinn í júlí en þá komu strandveiðibátar með 360 að landi, næstur...

Skógar og Horn í Mosdal við Arnarfjörð – endurheimt votlendis samþykkt

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum fyrir helgina að heimila útgáfu framkvæmdaleyfis vegna endurheimt votlendis á jörð Skóga og Horns á vegum Votlendissjóðs. skipulags- og...

Hólmavík: góð kartöfluuppskera

Kartöfluuppskera á Hólmavík virðist ætla að verða góð þetta haustið. Bæjarins besta hitti Þorvald Garðar Helgason með uppskeruna undan nokkrum grösum og...

Vorþytur í Hömrum 3. maí

Árlegur Vorþytur, tónleikar lúðraveitanna, fer fram í Hömrum miðvikudaginn 3. maí kl. 18 í kjölfarið á opnun sögusýningar í tilefni 75 ára...

Sérveiðileyfi Fiskistofu

Fiskistofa telur rétt að benda á að sækja þarf sérstaklega um öll sérveiðileyfi fyrir hvert fiskveiðiár. Núgildandi sérleyfi falla...

karfan: Vestri vann Snæfell

Karlalið Vestra bar sigurorð af Snæfelli frá Stykkishólmi í gærkvöldi 95:77 í Jakanum á Ísafirði. Snæfell hafði fjögurra stiga forystu eftir fyrsta leikhluta en Vestramenn...

OV: 52 m.kr. í þrífösun til Árneshrepps í ár

Áætlanir Orkubús Vestfjarða hljóða upp á 52 milljónir (án vsk) fyrir hlut OV í framkvæmdum þessa árs þ.e. að klára lagningu...

Flateyri: nemendagarðar kosta 380 m.kr.

Fram kemur í ársreikningi nemendagarða Lýðskólans á Flateyri að bygging nemendagarðanna hefur kostað 380 m.kr. Á síðasta ári...

Nýjustu fréttir