Mánudagur 2. september 2024

Geirþjófsfjörður: heilsusetur skipulagt á Krosseyri

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt deiliskipulag fyrir heilsusetur á eyðijörðinni Krosseyri í Geirþjófsfirði í Arnarfirði og fer það nú í auglýsingu. Jarðareigendur hafa...

Tungusilungur: endurnýjun á 200 tonna leyfi til landeldis

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að endurnýjun á rekstrarleyfi Tungusilungs ehf. vegna fiskeldis á landi við Tálknafjörð. Um er að ræða endurnýjun á...

Galdrafár – Fornnorræn listahátíð á Hólmavík þann 19.-21. apríl

Galdrafár leggur þorpið undir sig með samblöndu af galdra- og víkingahátíð. Að baki hátíðarinnar stendur listamannahópur sem sérhæfir sig í fornnorrænni þekkingu...

Byggðastofnun: fasteignamat viðmiðunarhúss lægst á Vestfjörðum

Byggðastofnun hefur birt útreikninga á fasteignamati viðmiðunarhúss í þéttbýsli um land allt. Það er Húsnæðis- og mannvirkjastofnun sem hefur unnið gögnin og...
Frá framkvæmdum við Norðurtanga. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Fyrirstöðugarður við Norðurtanga: samið við Grjótverk ehf

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að taka tilboði Grjótverks ehf. í verkið Fyrirstöðugarður við Norðurtanga, áfangi II., að upphæð 31.051.000 kr. Fyrirstöðugarðurinn verður...

Páskaeggjamót Góu og Vestra

Hið árlega páskaeggjamót Vestra og  Góu í körfubolta fer fram venju samkvæmt á skírdag. Hefst það kl. 10.30. Yngri iðkendur hefja leik...

Framtíð rammaáætlunar

Stór og fjölbreyttur hópur tók þátt í málstofu um framtíð rammaáætlunar sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið boðaði til í Lestrarsal Þjóðmenningarhússins sl....

Stafrænt strandsvæðisskipulag

Skipulagsstofnun hefur gefið út gagnalýsingu sem lýsir tilhögun gagna og innihaldi stafræns strandsvæðisskipulags. Er henni ætlað að samræma gögnin og auðvelda notkun...

Sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar

Sameining Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar í eitt sveitarfélag hefur verið staðfest af innviðaráðuneytinu og munu sveitarstjórnarkosningar fara fram í nýju sveitarfélagi 4. maí næstkomandi.

Óveðrið að ganga niður – mokstur að hefjast

Óveðrið sem hefur gengið yfir Vestfirði er að ganga niður samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Enn eru vegir lokaðir en verið er að...

Nýjustu fréttir