Fimmtudagur 18. júlí 2024

Ný vefmyndavél á Sundahöfn á Ísafirði

Búið er að setja upp nýja vefmyndavél á Sundahöfn á Ísafirði. Það eru Sjóferðir Hafsteins og Kiddýjar sem kosta myndavélina en Snerpa sér um...

Þorskafjörður: útboð næstu daga, jafnvel á morgun

Vegagerðin stefnir að því að bjóða út þverun Þorskafjarðar næstu daga, jafnvel á morgun segir Sigurþór Guðmundsson, deildarstjóri.  Hann segir að allt sé tilbúið...

Glúmur Baldvinsson í stjórnmálin

Glúmur Baldvinsson er með BA-gráðu í stjórnmálafræði og hagfræði frá Háskóla Íslands, MSc-gráðu í alþjóðasamskiptum og Evrópufræðum frá London School of Economics...

Fékk eldskírnina nálægt heimahögunum

Flugstjórinn Jens Þór Sigurðsson á TF Eir þyrlu Landhelgisgæslunnar fékk fyrr í vikunni eldskírnina við sjóbjörgun sem flugstjóri í vel heppnaðri björgun áhafnar bátsins...

Íslenski náttúruverndarsjóðurinn – milljarðamæringar í ferðaþjónustu og fasteignafélögum

Íslenski náttúruverndarsjóðurinn, sem einnig nefnist the Icelandic Wildlife Fund, IWF, hefur verið í fararbroddi þeirra sem berjast hatrammlega gegn laxeldi í...

Framboðslisti Í-listans ákveðinn

Framboðslisti Í-listans, lista íbúanna í Ísafjarðarbæ, var samþykktur einróma á fundi í Edinborgarhúsinu í gær, 7. apríl. Á fundinum var einnig samþykkt að Gísli Halldór...

Raggagarður: að sligast undan kostnaði við ferðamenn

Óvænt staða er komin upp í Raggagarði í Súðavík, fjölskyldugarðinum sem fjölmargir hafa komið upp með mikilli ósérhlífni og sjálfboðavinnu undir forystu...

Ísafjörður: Guðmundur fær 6 mánaða laun

Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri fær laun í sex mánuði við starfslok. Daníel Jakobsson segir að það sé í samræmi við ákvæði í ráðningarsamningi hans. Daníel...

Katrín Pálsdóttir ráðin fjármála- og skrifstofustjóri Bolungarvíkurkaupstaðar

Bolungarvíkurkaupstaður hefur ráðið Katrínu Pálsdóttir sem fjármála- og skrifstofustjóra sveitarfélagsins. Katrín starfaði sem aðalbókari Bolungarvíkurkaupstaðar frá 2010 til 2016, en þá tók hún við sem...

Ný bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tók til starfa í dag

Ný bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tók til starfa í dag og hélt sinn fyrsta bæjarstjórnarfund. Kristján Þór Kristjánsson var kosinn forseti bæjarstjórnar og Daníel Jakobsson var kosinn...

Nýjustu fréttir