Þjóðhátíðarræða Ísafirði: lýðveldið 80 ára

Í dag á íslenska lýðveldið afmæli. 80 ára. Stórafmæli. Miklu merkilegra afmæli en 81, hvað þá 77. Í dag hefði einnig 500...

Kveðja forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessonar á 80 ára afmæli lýðveldisins

Kæru landsmenn.Hjartanlega til hamingju með afmælið. Í dag fögnum við því að áttatíu ár eru liðin frá stofnun lýðveldis hér á landi....

16 Íslendingar sæmdir fálkaorðunni

Forseti Íslands sæmdi 16 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní 2024.

Þjóðhátíðardagurinn: lýðveldið 80 ára í dag

Í dag eru rétt 80 ár síðan lýðveldið Ísland var stofnsett á Þingvöllum og tók við að konungsríkinu Ísland. Til þess...

822 starfandi í fiskeldi – 974 þús kr/mán í laun

Í radarnum, frérttabréfi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, sem kom út í gær kemur fram að fyrstu fjóra mánuði ársins 2024 ...

Aflamark Byggðastofnunar – umsýsla stofnunarinnar góð að mati Ríkisendurskoðunar

Í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á ráðstöfun byggðakvóta sem nú er komin út kemur fram að aflamark Byggðastofnunar sé minna umdeilt en almenni byggðakvótinn...

Búið að opna veginn upp á Bolafjall

Í dag var opnaður vegurin nupp á Bolafjall. Þetta kemur fram í tilynningu frá Vegagerðinni. Þá hefur Vegagerðin gefið...

Ahoy allir saman Svavar Knútur vestra

Á miðvikudag lukust upp dyrnar í Sumarleikhúsi Kómedíuleikhússins í Haukadal Dýrafirði hvar boðið var upp á sögugönguna Fransí Biskví.

GJALDSKRÁR LEIKSKÓLA Á VESTFJÖRÐUM

Verkalýðsfélag Vestfirðinga hefur kannað hvort sveitarfélögin á Vestfjörðum hafi staðið við samkomulag um að að gjaldskrárhækkanir á leikskólum yrðu ekki umfram 3,5% eins...

Vindorkugarður í Garpsdal

EM Orka hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu vegna vindorkugarðs í Garpsdal í Reykhólahreppi. Þar segir að til standi að byggja...

Nýjustu fréttir