Föstudagur 10. janúar 2025

Rekstrarleyfi ÍS 47 ehf. til fiskeldis í Önundarfirði tekur breytingum

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að breyttu rekstrarleyfi fyrir ÍS 47 ehf. vegna sjókvíaeldis í Önundarfirði en fyrirtækið er með rekstrarleyfi (FE-1109) fyrir...

Kolefnisjöfnun á Vestfjörðum

Sveitarfélögin á Vestfjörðum hafa nú í nokkurn tíma undirbúið gerð loftslagsstefnu sem mun setja markmið og aðgerðaáætlun um orkuskipti og samdrátt í...

Listeria í sviðasultu og soja í niðursoðnu svínakjöti

Matvælastofnun varar við neyslu á ákveðnum framleiðslulotum af Lamba sviðasultu frá Kjarnafæði Norðlenska ehf. vegna gruns um að varan sé menguð af...

HG: kjöllagning að nýju skipi í Vigo í gær

Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. samdi fyrr á þessu ári um smíði á nýjum Júlíusi Geirmundssyni hjá skipasmíðastöðinni Astilleros Ria de Vigo á...

Vikuviðtalið: Jónas B. Guðmundsson

Ég gegni embætti sýslumanns á Vestfjörðum og finnst við hæfi að fjalla svolítið um starf mitt og embættið nú þegar 10 ár...

Ásthildur Lóa: andvíg laxeldi í sjó

Samkvæmt upplýsingum Bæjarins besta sagði Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins í Suðurkjördæmi á framboðsfundi á Suðurnesjum skömmu fyrir Alþingiskosningarnar að hún...

Fiskeldi: Stefnir í yfir 50 milljarða króna – metár

Í nýju fréttabréfi Radarsins, mælaborði sjávarútvegsins, kemur fram að á fyrstu ellefu mánuðum ársins er útflutningsverðmæti orðið eldisafurða 47,9 milljarðar króna, sem...

Skólastjóri óskast til Lýðskólans á Flateyri

Sigríður Júlía Brynleifsdóttir skólastjóri Lýðskólans á Flateyri hefur verið valin til þess að taka við bæjarstjórastarfinu af Örnu Láru Jónsdóttur. Fyrir vikið...

Blámi: 480 m.kr. í styrki á kjörtímabilinu

Í tilkynningu frá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu segir að á síðustu fimm árum hafi 1,7 milljörðum króna verið varið til nýsköpunarverkefna á...

Vesturbyggð: valið um orð ársins 2024

Sveitarfélagið Vesturbyggð stendur fyrir vali á orði ársins 2024. Íbúum gafst kostur á aðsenda inn tillögu að orði...

Nýjustu fréttir