Miðvikudagur 4. september 2024

Tálknafjörður: þjónustumiðstöð lögð niður

Sveitarstjórn Tálknafjarðar samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að leggja niður þjónunstumiðstöð sveitarfélagsins og ákvað að færa ábyrgð á eftirliti og...

19 fossar komnir í Fossadagatalið

Þeir félagar Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson halda áfram að birta myndir af fallegum fossum í nágrenni fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar. Í gær var foss...

Ísafjörður: 7 m.kr. í viðgerð á snjótroðara

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að verja 6 m.kr. til kaupa á nýjum beltum á snjótroðara skíðasvæðis bæjarins. Ísetning og flutningskostnaður er áætlaður...

Árni Friðriksson kannar ástand loðnustofnsins

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson hélt úr Hafnarfjarðarhöfn í morgun til loðnukönnunar. Könnunin er gerð í samstarfi við útgerðir uppsjávarveiðiskipa sem greiða fyrir þann...

Ekki vitað hversu mikið slapp

Ekki er hægt að slá föstu hversu mikill regnbogasilungur slapp út úr eldiskví Arctic Sea Farm í Dýrafirði. Sigurður Pétursson framkvæmdastjóri fyrirtækins segir að...

Lögreglustjórinn á Vestfjörðum kærður til Ríkissaksóknara

Sú ákvörðun Lögreglustjórans á Vestfjörðum að fella niður kæru vegna tilkynninga síðastliðið sumar til barnaverndanefndar á norðanverðum Vestfjörðum um vanhirðu barna hefur...

Bolungavík: stöðuskýrsla vegna covid19

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri lagði fyrir bæjarráð í fyrradag fyrstu stöðuskýrslu vegna covid19. Þar er leitast við að gefa greinargott yfirlit yfir ástandið og...

Íslandsmeistaramót í hrútaþukli á Ströndum

Það verður sannkölluð stórhátíð í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum sunnudaginn 20. ágúst. Þá verður í fimmtánda skipti haldið Íslandsmeistaramót í hrútadómum og hefst...

Ísafjarðarbær: Bryndís Ósk Jónsdóttir verðandi sviðsstjóri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til að Bryndís Ósk Jónsdóttir, lögfræðingur verði ráðinn sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs. Tillagan verður afgreidd á bæjarstjórnarfundi sem haldinn verður á fimmtudaginn. Bryndís...

Hey fýkur í Litlu-Ávík

Jón G. Guðjónsson hefur sagt okkur þær fréttir frá Litlu-Ávík í Árneshreppi að hey sem slegið var í gær í Litlu-Ávík sé farið að...

Nýjustu fréttir