Miðvikudagur 4. september 2024

Baldur: ferðin sunnudag fellur niður

Í tilkynningu frá Sæferðum ehf kemur fram að því miður verði að fella niður ferðina á morgun, sunnudaginn 22.01.23, sökum óhagstæðra veður...

Merkir Íslendingar – Guðmundur Gilsson

Guðmundur Gilsson frá Hjarðardal i Önundarfirði  var fæddur á Mosvöllum í Önundarfirði þann 29. október 1887. Foreldrar hans.voru hjónin...

Fjórðungsþing: Fiskeldissjóður verði lagður niður og tekjurnar renni beint til sveitarfélaganna

Fjórðungsþing Vestfirðinga, sem nú stendur yfir, hefur samþykkt harðorða ályktun um gjaldtöku í sjókvíaeldi. Þar segir að Fiskeldissjóð sem...

Axel Arnfjörð

Axel Þórarinn Arnfjörð Kristjánsson var fæddur i Bolungarvik 1910. Snemma kom í ljós næm tónvísi hans, sem Jónas Tómasson á Ísafirði...

SAGA NETAGERÐAR Á ÍSLANDI

Í sumar kom út bókin Saga netagerðar á Íslandi. Það er Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM) sem stóð...

Ísófit samningurinn: er útboðsskylda?

Nanný Arna Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi Í- listans segir að Í listinn hafi ekki lagt blessun sína yfir samninginn við Ísófit um líkamsræktaraðstöðu. Hún bendir á...

40 ár frá stofnun Orkubús Vestfjarða

Þann 26. ágúst síðastliðinn voru liðin 40 ár frá því að samningur um stofnun Orkubús Vestfjarða var undirritaður í Gagnfræðaskólanum á Ísafirði en fyrirtækið...

Stuðningurinn er ómetanlegur

Síminn hefur verið rauðglóandi hjá Eggert Einer Nielson síðasta sólarhringinn, eða frá því hann lýsti á bb.is raunum sínum í samskiptum við Útlendingastofnun og...

Sögusetur íslenska hestsins

Sögusetur íslenska hestsins, sem staðsett er á Hólum í Hjaltadal, opnaði dyr sínar fyrir gestum um miðjan júní síðastliðinn. Setrinu var lokað...

Gefur kost á sér á ný

Gylfi Ólafsson ætlar að gefa kost á sér til að leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum í október, en hann var oddviti listans...

Nýjustu fréttir