Miðvikudagur 4. september 2024

Kristján Arnar Ingason ráðinn skólastjóri á Ísafirði

Kristján Arnar Ingason hefur verið ráðinn skólastjóri við Grunnskólann á Ísafirði og mun hefja störf við upphaf næsta skólaárs þann 1. ágúst...

Sameining sveitarfélaga: tillaga Tálknfirðinga fær misjafnar undirtektir

Tillaga sveitarstjórnar Tálknafjarðar um könnun á sameiningu allra sveitarfélaga á Vestfjörðum annarra en Ísafjarðarbæjar fær misjafnar undirtektir. Bæjarráð Bolungavíkurkaupstaðar...

SVONA TALA ÉG – útgáfuhóf á Bókasafninu á Ísafirði

Fögnum saman „Svona tala ég“ nýjustu barnabók eftir Helen Cova með útgáfuhófi á Bókasafninu Ísafirði 2 desember kl. 14:00-16:00.

Hár sjávarhiti lúsinni hagstæður

Óvenjumikill sjávarhiti í haust varð til þess að meira varð vart við laxalús en ella í sjókvíaleldinu á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta segir Víkingur Gunnarsson,...

Alvarleg staða sauðfjárbúskapar

Dregin er upp dökk mynd af stöðu sauðfjárræktar á Íslandi í nýrri skýrslu Byggðastofnunar. Að mati Byggðastofnunar stefnir í...

Vestra vantar knattspyrnuþjálfara

Knattspyrnudeild Vestra leitar eftir öflugum þjálfurum sem búsettir eru á norðanverðum Vestfjörðum í lið með okkur hjá yngri flokkum félagsins.Reynsla, þjálfara –eða...

Ísafjörður: 2003 tonna afli í júní

Alls var landað 2003 tonnum í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði.  Nánast allur aflinn var veiddur í botntroll, aðeins 1,5 tonn voru veidd á handfærum....

Greiðslumark í mjólk innleyst fyrir 100 kr ltr. Mikil eftirspurn.

Matvælastofnun hefur innleyst rúmlega 60 þúsund líta af greiðslumarki fyrir mjólk. Er verðið 100 kr fyrir hvern lítra mjólkur og innlausnarverðið því um 6...

Arnarlax: framleiðslan 10.000 tonn á næsta ári

Kristian Matthíasson, framkvæmdastjóri Arnarlax segir að einkum tvær ástæður séu fyrir verri afkomu á þessu ári en gert var ráð fyrir. Sú fyrri er...

Fasteignagjöldin: hæst álagning í Vesturbyggð

Lagt hefur verið minnisblað í bæjarráði Ísafjarðarbæjar um samanburð á fasteignagjöldum í sex sveitarfélögum, Ísafjarðarbæ, Vesturbyggð, Hafnarfirði, Árborg, Hornafirði og Norðurþingi.

Nýjustu fréttir