Miðvikudagur 4. september 2024

Vorviður – Styrkir fyrir félög til skógræktar

Sem hluti af aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum er Skógræktinni falið að efla tengsl við og styðja félagasamtök með sérstöku verkefni.

Stubbarnir vöktu bæjarbúa með lúðrablæstri

Eflaust hafa einhverjir bæjarbúar á Ísafirði vaknað fyrr í dag en þeir höfðu ætlað sér er árrisulir Stubbar fóru á stjá, undir lúðrablæstri, á...

Segja Arnarlax uppfylla alla lögbundna staðla og reglur

Arnarlax á Bíldudal gerir athugasemdir við frétt sem birtist á Bylgjunni og Vísi í gær. Í fréttinni er rætt við starfsmann Náttúrustofu Vestfjarða og...

Ferðakynning: gönguferðir um Spán og Grænland

Laugardaginn 23. febrúar kl. 14 verður ferðakynning á vegum Sólartúns í sal veitingastaðarins Heimabyggðar, Aðalstræti 22 á Ísafirði. Reynir Traustason fararstjóri kynnir þar Vestfirðingum...

Blíðviðri á höfuðborgarsvæðinu

Héraðsfréttamiðillinn Vísir er með puttann á púlsinum og birtir meðfylgjandi mynd af landinu öllu með glampandi sól um allt land. Fyrirsögnin er skemmtilega afhjúpandi...

Bolungavíkurhöfn: 1.433 tonna afli í janúar

Alls var landað 1.433 tonnum af botnfiski í Bolungavíkurhöfn í janúarmánuði. Togarinn Sirrý ÍS var aflahæst með 531 tonn í 6 sjóferðum. Dragnótabátarnir þrír voru...

Togarinn Vestri kominn í heimahöfn

Nýr Vestri BA-63 er kominn í heimahöfn segir á facebooksíðu Patrekshafnar í Vesturbyggð. Togarinn er smíðaður í Danmörku árið...

Bolungavík: bæjarstjórinn endurráðinn

Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, oddviti K-lista í Bolungavík, máttur meyja og manna, segir að Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri verði endurráðinn til starfa næsta...

Þróunarverkefnasjóður Flateyri 2022

Eftir að metfjöldi áhugaverðra og fjöbreyttra umsókna barst í Þróunasjóð Flateyrar í febrúar síðastliðnum var niðurstaða verkefnisstjórnar um úthlutunina kynnt á Flateyri...

Byggðastofnun 2008-16: 1% hagvöxtur á Vestfjörðum en 10% á landinu öllu

Í gær kom út skýrsla Byggðastofnunar um hagvöxt landshlutanna 2008 - 2016. Skýrslan er  unnin af dr. Sigurði Jóhannessyni hjá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands í samvinnu við...

Nýjustu fréttir