Miðvikudagur 4. september 2024

Landsmenn syntu samtals 10,2 hringi í kringum Ísland

Syndum, landsátak Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Sundsambands Íslands (SSÍ) í sundi hófst með formlegum hætti 1. nóvember í Laugardalslaug og...

ÚUA: Skipulagsstofnun fór út fyrir verksvið sitt

Úskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál gerir athugasemdir við framgöngu Skipulagsstofnunar í Teigskógsmálinu. Kemur fram í úrskurðinum 1. október að Skipulagsstofnun hafi farið út fyrir...

Arnarlax: 1500 tonna leyfi í Arnarfirði endurnýjað

Matvælastofnun hefur gefið út endurnýjað leyfi til Arnarlax fyrir 1500 tonna eldi á frjóum laxi í Fossfirði í Arnarfirði. Gildir nýja leyfið...

Orkubúið ekki verið afskipt

Orkubú Vestfjarða hefur ekki verið afskipt þegar kemur að veitingu rannsóknarleyfa vegna vatnsaflsvirkjana á Vestfjörðum. Þetta kemur fram í svari Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur,...

Veðrið í Árneshreppi í maí

Samkvæmt venju gefur Jón G Guðjónsson veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík út nákvæmt yfirlit yfir veður hvers mánaðar á vef sínum litlihjalli.it.is Mánuðurinn byrjaði með norðanátt fyrstu...

Páll Pálsson ÍS 102 kemur til hafnar á Ísafirði um helgina

Von er á Páli Pálssyni ÍS 102, nýjum skuttogara Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf., til hafnar á Ísafirði um næstu helgi. Þetta staðfestir Heiða Jónsdóttir,...

Fyrsti titill ársins

Fyrsti titill ársins er kominn í hús hjá ísfirska knattspyrnumanninum Matthíasi Vilhálmssyni og félögum hans í Rosenborg. Í gær var leikið í Mesterfinalen, en...

Reykhólahreppur: Ingibjörg Birna ráðin sveitarstjóri á ný

Á fundi sveitarstjórnar Reykhólahrepps í gær var ákveðið að ráða Ingibjörgu Birnu Erlingsdóttur í starf sveitarstjóra. Ingibjörg er flestum hnútum kunnug hjá Reykhólahreppi, því...

Nýr bátur hjá Tindum

Það er alltaf gleðilegt þegar Björgunarsveitir geta endurnýjað búnað sinn. Nú hefur Björgunarsveitin Tindar fest kaup á Atlantic 75 harðbotnabjörgunarbát frá Systursamtökum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar,...

Vestfirðir: fasteignaverð 1/3 af verði á höfuðborgarsvæðinu

Verð á fasteignum á Vestfjörðum er aðeins 1/3 af verðinu á höfuðborgarsvæðinu. Þetta má lesa úr gögnum á vef Þjóðskrár. Skoðað var verð á...

Nýjustu fréttir