Mánudagur 2. september 2024

Salan á Guðbjörgu ÍS lagði ekki grunninn að Jakob Valgeir ehf

Hvorki Þorsteinn Már Baldvinsson né Ásgeir Guðbjartsson komu að stofnun Jakobs Valgeirs ehf í Bolungavík segir Flosi Valgeir Jakobsson. Flosi og bróðir...

Drangsnes: ungmennafélagið Neisti 100 ára

Ungmannafélagið Neisti á Drangsnesi hélt upp á aldarafmæli sitt á skírdag með afmælishófi í Samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi þar sem öllum...

Vestfjarðarvegur opinn – lokað núna

Enn er veður með verra móti á Vestfjörum, hvasst og skafrenningur á heiðum. Þó er spáð að veðrið gangi niður þegar líður...

Lokað um Þröskulda og Dynjandisheiði

Færð er víða erfið á Vestfjörðum í dag. Lokað er um Þröskulda og yfir Dynjandisheiði. Steingrímsfjarðarheiði er opin en þar er þæfingsfærð...

Jón Páll Halldórsson kjörinn heiðursborgari í Ísafjarðarbæ

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti einróma á fundi sínum 21. mars síðastliðinn að útnefna Jón Pál Halldórsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Norðurtangans heiðursborgara Ísafjarðarbæjar. Var honum...

Verbúðin pub – árs afmæli í gær

Í gærkvöldi, skírdag, var haldið ársafmæli verbúðarinnar pub í Bolungavík. Boðið var upp á veglega afmælisbrauðtertu og Traustasynir spiluðu og sungu af...

Leikfélag Hólmavíkur: frumsýning á morgun

Leikfélag Hólmavíkur heldur uppteknum hætti að setja árlega upp leiksýningu og þetta árið er það farsinn Öfugu megin uppí eftir Derek Benfield sem varð...

Troðfullt á Dokkunni

Það var hvert sæti skipað og staðið við veggi á Dokkunni í gærkvöldi á tónleikum með Gosa, Kela og Jónfrí. Tónleikagestir skemmtu...

Helgiganga í Önundarfirði

Helgiganga verður í Önundarfirði í dag, föstudaginn langa. Langt verður af stað kl 10 frá Flateyrarkirkju og gengið að Holtskirkju. Þátttakendur fá...

Forseti Íslands á aðalfundi Sögufélags Ísfirðinga

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var heiðursgestur á aðalfundi Sögufélags Ísfirðinga sem haldinn var í dag í Safnahúsinu á Ísafirði. Fundurinn var...

Nýjustu fréttir