Þriðjudagur 3. september 2024

Ó – listi óháðra vann öruggan sigur í Tálknafirði

Ó - listi óháðra vann öruggan sigur í sveitarstjórnarkosningum á laugardaginn síðasta. Fékk listinn 96 atkvæði. E - listi áhugafólks um eflingu samfélagsins, fékk...

Erlendum ríkisborgurum fjölgar um 4478 en íslenskum um 827

Alls voru 78.901 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí sl. og fjölgaði þeim...

Samstarf um innviðauppbyggingu á Vestfjörðum

Í dag var undirritaður samstarfssamningur milli Bláma og Innviðafélags Vestfjarða um uppbyggingu innviða. Það voru Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis--, orku- og loftslagsráðherra,...

Háskólasetrið: tvær meistaravarnir

Auk þeirra tveggja meistarprófsvarna við Háskólasetur Vestfjarða sem þegar hefur verið sagt frá á bb.is voru tvær aðrar  sem fram fóru í vikunni. Sú fyrri...

Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar

Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar verður haldinn á Hótel Ísafirði annaðkvöld. Félagsgjald í Fossavatnsgöngunni er 500 kr. og þarf að vera búið að ganga frá greiðslu með...

Bolungavík: 1.435 tonna afli í nóvember

Alls lönduðu 20 skip og bátar 1.435 tonnum af fiski í Bolungavíkurhöfn í nóvember. Mánuðurinn var risjóttur og erfiður á köflum til róðra, segir í...

Grófu 67 metra í síðustu viku

Í síðustu viku voru grafnir 67 metrar í Dýrafjarðargöngum. Heildarlengd ganganna í lok viku 5 var 1.113 metrar, sem er 21 prósent af heildarlengd...

Setja upp Dýrin í Hálsaskógi á Þingeyri

Það er sjaldan lognmolla í kringum leikdeild Höfrungs á Þingeyri, en síðustu ár hefur leikfélagið sett upp hverja stórsýninguna á fætur annarri, sem laðað...

ÚTIVERA Í EINANGRUN HEIMILUÐ

Samkvæmt reglum máttu einstaklingar í einangrun vegna Covid-19 fara út á svalir eða í einkagarð við heimili sitt ef heilsa leyfir.

Karfan: Vestri – Skallagrímur: Undanúrslit 1. deild karla í kvöld

Nú hefst baráttan um sæti í Dominosdeildinni fyrir alvöru. Vestri mætir Skallagrími í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum, mánudaginn 17. maí í...

Nýjustu fréttir