Mánudagur 2. september 2024

Ísafjörður: kennarar vilja bæta loftgæði í grunnskólanum

Á fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar í síðustu viku var lagður fram  undirskriftarlisti kennara við Grunnskóla Ísafjarðar þar sem skorað er á bæjaryfirvöld að...

Úthlutað úr Ferðasjóði íþróttafélaga

ÍSÍ hefur úthlutað styrkjum úr Ferðasjóði íþróttafélaga vegna ferðakostnaðar íþrótta- og ungmennafélaga vegna þátttöku í fyrirfram skilgreindum styrkhæfum mótum ársins 2023.

Náttúrustofa auglýsir eftir fuglafræðingi – Helst til starfa á Hólmavík

Náttúrustofa Vestfjarða auglýsir eftir metnaðarfullum og hæfum fuglafræðingi. Viðkomandi mun taka þátt í verkefnum á borð við umhverfismat, hefðbundnar vaktanir og sérhæfðar...

Mikið um él og snjókomu í Árneshreppi í mars

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík er tekið saman af Jóni G Guðjónssyni veðurathugunarmanni og birtist á vefsíðunni litlihjalli.it.is.

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu tekur til starfa

Þann 1. apríl sl. tóku gildi ný lög um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu. Um er að ræða nýja þjónustu- og þekkingarstofnun sem...

Hólmavík: Óánægja með ráðstöfun sértæka byggðakvótans

Greinilegrar óánægju gætir hjá meirihluta sveitarstjórnar í Strandabyggð með ákvörðun Byggðastofnunar um ráðstöfun 500 tonna sértæka byggðakvótans sem ætlað er að að...

Sundahöfn: dýpkun skotgengur

Hollenska dýpkunarskipið Hein hóf dýpkun í Sundahöfn í gær. Ekki tókst að losa sandinn við Norðurtangann eins og til stóð þar sem...

Lögreglan á Vestfjörðum: bílvelta á Steingrímsfjarðarheiði og slagsmál á Ísafirði

Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum segir að páskarnir hafi að mestu farið vel fram á Vestfjörðum samkvæmt þeim upplýsingum sem lögregla...

Saman gegn sóun á Ísafirði -opinn fundur á Ísafirði 16. apríl

Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri...

Vissa útgerð ehf á Hólmavík fær 500 tonna sértækan byggðakvóta

Fjórar umsóknir bárust um 500 tonna sértækan byggðakvóta á Hólmavík sem Byggðastofnun auglýsti. Stofnunin lagði til að Vissa útgerð ehf á Hólmavík...

Nýjustu fréttir