Þriðjudagur 3. september 2024

Aflaverðmæti minnkaði um 80%

Aflaverðmæti íslenskra skipa var 1,9 milljarðar króna í janúar, rúmlega 80 prósentum minna en í janúar í fyrra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...

Mörg ágreiningsefni óútkljáð

Þrátt fyrir að sjómenn hafi samþykkt kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og 10 vikna verkfalli sé lokið eru mörg deiluefni óútkljáð. „Samningurinn er...

Útilokar slysasleppingu

Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arnarlax, segir útilokað fiskur hafi sloppið úr kvíum Arnarlax í Tálknafirði og Arnarfirði. Tvær kvíar skemmdust í síðustu viku og hefur...

Merkir Íslendingar – Trausti Friðbertsson

Trausti Friðbertsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð þann 26. júlí 1917. Foreldrar Trausta: Friðbert Friðbertsson, f. 12.8.1888, d. 31.7.1938,...

Laxveiði: óvenjulítið lítið vatn í ánum

Sigurður Marinó Þorvaldsson umsjónarmaður í Langadalsá og Hvannadalsá í Ísafjarðardjúpi segir að laxveiðin hafi ekki verið góð það sem af er...

Eldri borgarar í bogfimi á Reykhólum

Á morgun miðvikudaginn 26. apríl verður samstarfsdagur eldri borgara á Reykhólum, Dölum og Ströndum í íþróttahúsinu á Reykhólum. Þar...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST BÖÐVARSSON

Ágúst Böðvarsson fæddist að Hrafnseyri við Arnarfjörð 3. janúar 1906 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Böðvar Bjarnason, prófastur á Hrafnseyri við...

Valagil

Valagil er staðsett í botni Álftafjarðar. Gilið er mikilfengleg sjón og þar finnast fjölbreytt berglög og stórbrotið landslag....

Nýr fóðurprammi til Háafells

Háafell hefur skrifað undir samning við JT Electric í Færeyjum um smíði á nýjum fóðurpramma. Fyrir á Háafell fóðurprammann Ögurnes sem staðsettur...

Breiðadalur: bílaleigubíll út af en engin slys

Betur fór en á horfðist á þriðjudaginn þegar bílaleigubíll fór út af þjóðveginum við neðri Breiðadal í Önundarfirði. Að sögn vegfaranda sem Bæjarins besta...

Nýjustu fréttir