Þriðjudagur 3. september 2024

Sjötti hver lögreglumaður slasast

Álag og fjölgun slysa hjá lögreglu var umfjöllunarefni sameiginlegrar ráðstefnu Vinnueftirlitsins, Ríkislögreglustjóra, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Landssambands lögreglumanna og dómsmálaráðuneytisins sem haldin var á miðvikudag...

Um 94% ætla að þiggja bólusetningu við COVID

Um 94% landsmanna hafa þegið eða hyggjast þiggja bólusetningu gegn kórónuveirunni COVID-19. Af þeim sem höfðu eða hugðust...

Landsnet: ákvörðun um tengipunkt í Djúpinu nálgast

Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets segir að formleg beiðni um að hefja skipulagsferli vegna væntanlegs tengispunktar í Ísafjarðardjúpi  verði send viðkomandi sveitarfélögum á næstunni. Landsnet hélt á...

Hátíðartónar í Ísafjarðarkirkju

Hátíðartónar munu hljóma á Vestfjörðum fyrir hátíðarnar, það eru þau Hera Björk, Halldór Smárason og Jogvan Hansen sem verða með tónleika sem þau segja...

Arna Lára ráðinn svæðisstjóri Eimskips á Ísafirði

Arna Lára Jónsdóttir hefur verið ráðinn svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum og hefur störf þann 1.jan nk. Arna Lára hefur síðustu 13 ár unnið sem verkefnisstjóri hjá...

Skötuveisla Björgunarfélags Ísafjarðar í dag

Á Þorláksmessudag mun Björgunarfélag Ísafjarðar að venju bjóða til skötuveislu í Guðmundarbúð á Ísafirði. Þetta er í 18....

Opið hús í Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum

Föstudaginn 13. des. milli kl. 13 og 17 mun Þörungaverksmiðjan á Reykhólum opna húsakynni sín fyrir gesti og gangandi. Miklar breytingar hafa verið gerðar á...

Karl Sigurðsson á Ísafirði er 104 ára

Karl Sigurðsson á Ísafirði varð 104 ára á laugardaginn 14. maí, og er elstur núlifandi karla. Næstir koma Sigfús B. Sigurðsson í...

Samstillt Játak til að auka fjölbreytni í sveitarstjórnum

Hvatningarátakinu Játak hefur verið ýtt úr vör. Markmiðið að auka fjölbreytni í framboði til sveitarstjórnarkosninga í vor og...

Þurftu að hækka rafmagnslínur

Á mánudaginn hóf vinnuflokkur frá Landsneti, með aðstoð verktaka við Dýrafjarðargöng, vinnu við hækkun á núverandi háspennulínu, svokallaðri Breiðdalslínu 1, nálægt Rauðsstöðum í Borgarfirði...

Nýjustu fréttir