Loðnuleit framhaldið

Haldið verður aftur af stað til loðnumælinga í dag en síðustu loðnumælingaleit lauk þann 23. janúar sl. Fyrirhugað...

Afmæli Galdrasýningarinnar

Í tilefni af 20 ára afmæli Galdrasýningarinnar hefur verið sett upp afmælissýning sem greinir frá áföngum í sögu Galdrasafnsins sem vert er að minnast...

Ísafjarðarbær: bæjarráð vill byggja líka á Suðureyri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ræddi á fundi sínum í gær um umsókn Bæjartúns hses. um stofnframlög vegna byggingar almennra íbúða í Ísafjarðarbæ, á Flateyri...

Ný bók frá Vestfirska forlaginu: Fiskur að handan eftir Sigvalda Gunnlaugsson

Út er komin hjá Vestfirska forlaginu bókin Fiskur að handan eftir Sigvalda Gunnlaugsson. Hann var fæddur og uppalinn í Hofsárkoti í Svarfaðardal. Var bóndi...

Viðurkenningar Héraðssambands Vestfirðinga

Á ársþingi HSV sem haldið var fyrr í þessum mánuði voru þremur einstaklingum veittar heiðursviðurkenningar HSV.  Tvö gullmerki...

Hvalárvirkjun: Styðjum réttkjörna fulltrúa hreppsins

Gísli Baldur Jónsson og systkini hans tvö eiga 50% af jörðinni Seljanes í Árneshreppi. Gísli segir í samtali við Bæjarins besta að hann og...

Bernskubrek á Suðureyri 1950-1960

Út er komin bókin Bernskubrek á Suðureyri 1950-1960 sem er byggð á sönnum sögum af fimm vinkonum sem ólust upp á Suðureyri...

Rífandi gangur í göngunum

Gangagröftur gekk vel í vikunni sem var að líða og lengdust göngin um 88,0 m og er þá orðin 2.821,9 m sem er um...

Óvenju margir létust á fyrsta ársfjórðungi 2022

Í lok fyrsta ársfjórðungs 2022 bjuggu 377.280 manns á Íslandi, þar af 193.730 karlar og 183.550 konurog fjölgaði því landsmönnum um 1.280...

54 metrar grafnir og 15 metrar í hliðarrými

Í viku 28 voru grafnir 54,0 m í göngunum og 15 m í hliðarrými í útskoti G. Samtals voru því grafnir 69 m. Lengd...

Nýjustu fréttir