Fimmtudagur 18. júlí 2024

Ísafjörður: Sjávarútvegsskóli unga fólksins

Í vikunni var starfandi sjávarútvegsskóli unga fólksins á Ísafirði. Um er að ræða framtak Háskólans á Akureyri sem er kynning á sjávarútvegi...

Besta deildin: Vestri mætir Breiðablik á morgun

Þriðji heimaleikur Vestra í Bestu deildinni á Kerecis vellinum á Torfnesi fer fram á morgun þegar Breiðabik kemur vestur í heimsókn. Hefst...

Bolvíkingur með fyrsta makrílfarminn

Uppsjávarskip Samherja, Vilhelm Þorsteinsson EA 11, kom til Neskaupstaðar í morgun með rúmlega 850 tonn af makríl, sem er fyrsti farmur skipsins...

Vikuviðtalið: Runólfur Ágústsson

Ég er fæddur árið 1963 að Teigi í Fljótshlíð hvar foreldrar mínir bjuggu blönduðu búi. Í þá daga byrjuðu börn til sveita...

Koma Evrópsku nýsköpunarverðlaunin til Ísafjarðar? Netkosning á lokametrunum.

Ísfirsk uppfinning er meðal þriggja uppfinninga sem tilnefnd eru til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna sem afhent verða á Möltu þann 9. júlí. Þar verða...

Bolungavíkurhöfn: 1.702 tonn í júní

Landað var 1.702 tonnum af botnfiski í Bolungavíkurhöfn í síðasta mánuði. Er þá ótalinn eldislax í mánuðinum. Strandveiðar skiluðu...

Fjórar ferðir endurgreiddar vegna heilbrigðisþjónustu innanlands

Almennur réttur fólks til að fá greiddan ferðakostnað þurfi það að sækja sér heilbrigðisþjónustu utan heimabyggðar miðast við nú við fjórar ferðir...

Ísfirðingur í atvinnumennsku í blaki

Ísfirðingurinn Hafsteinn Már Sigurðsson mun á komandi tímabili spila með karlaliði Habo í sænsku úrvalsdeildinni í blaki, en gengið var frá samningum...

Skaginn 3X gjaldþrota

Fyr­ir­tækið Baader Skag­inn 3X á Akra­nesi óskaði eft­ir því við dóm­ara í gær að verða tekið til gjaldþrota­skipta og munu 128 starfs­menn...

Þingeyri: búið að loka fyrir ókeypis rafhleðslustöðina

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ segir að búið sé að slá út rafhleðslustöðinni á Þingeyri við íþróttamiðstöðina "enda gengur ekki að...

Nýjustu fréttir