Föstudagur 10. janúar 2025

Brekka í Dýrafirði: leyfi til skógræktar afturkallað

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar afturkallaði á fundi sínum síðasta fimmtudag leyfi til skógræktar í landi Brekku. Hafði bæjarstjórnin veitt leyfið þann 5. desember.

Ný ríkisstjórn: samgönguráðherra frá Vestfjörðum

Ný ríkisstjórn tók við völdum um helgina og kunngerð var stefnuyfirlýsing flokkanna þriggja sem að henni standa. Yfirlýsingin er...

Skötuveisla hjá Arnfirðingafélaginu

Arnfirðingafélagið í Reykjavík stóð fyrir skötuveislu á laugardaginn svo sem oft áður. Veislan var haldin í Haukahúsinu í Hafnarfirði og var aðsóknin...

MÍ: 20 nemendur brautskráðir í gær

Í gær brautskráðust 20 nemendur af 8 námsbrautum frá skólanum. Af útskriftarnemum eru  9 dagskólanemendur, 6 dreifnámsnemendur og 5 nemendur í fjarnámi sem...

Súðavíkurbúðin opnaði á miðvikudaginn

Sunnvör Johannesen opnaði Súðavíkurbúðina s.l. miðvikudag þ. 11. desember.  Í frétt um atburðinn á vefsíðu Súðavíkurhrepps segir að margir hafi lagt leið...

Gafst hún upp á rólunum

Önfirski hagyrðingurinn Jón Jens Kristjánsson er kominn með kveðjuorð til fráfarandi ríkisstjórnar og nýju ríkisstjórninni er heilsað. Hann...

Fjölgun íbúa í Árneshreppi

Íbúum í Árneshreppi, sem til skamms tíma var fámennasta sveitarfélag landsins, hefur fjölgað talsvert á undanförnum árum. Þegar fæst var voru íbúar...

Dauðadómurinn: ný bók eftir Vestfirðinginn Steinunni Kristjánsdóttur

Út er komin bókin Dauðadómurinn eftir Steinunni Kristjánsdóttur, prófessors í fornleifafræði við Háskóla Íslands.  Í bókinni segir Bjarni Bjarnason,...

Gjögur­viti hefur verið endurbyggður

Vegagerðin segir frá því á vefsíðu sinni að Gjögurviti hafi verið endurbyggður en vitinn féll í óveðri þann 15. desember á síðasta...

Rekstrarleyfi ÍS 47 ehf. til fiskeldis í Önundarfirði tekur breytingum

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að breyttu rekstrarleyfi fyrir ÍS 47 ehf. vegna sjókvíaeldis í Önundarfirði en fyrirtækið er með rekstrarleyfi (FE-1109) fyrir...

Nýjustu fréttir