Birta Ósmann Þórhalls­dóttir bæjarlista­maður í sameinuðu sveitarfélagi

Á hátíð­ar­höldum á Bíldudal á 17. júní voru verð­laun veitt fyrsta bæjarlista­manni í sameinuðu sveit­ar­fé­lagi. Skáldið, mynd­list­ar­konan, útgef­andinn og þýðandinn Birta Ósmann...

Leyfum okkur að vera bjartsýn !

Jarðhitaleit í Tungudal á Ísafirði miðar ágætlega þessar vikurnar. Holan (nr. TD-9) sem boruð var við Skógarbraut í Tungudal hefur nú verið...

Laxatelja í Laugardalsá sem greinir eldisfiska

Hafrannsóknastofnun hefur komið fyrir laxateljara í fiskveginn við Einarsfoss í Laugardalsá við Ísafjarðardjúp. Teljarinn er búinn myndavél sem...

Strandabyggð: Sauðfjársetrið fékk menningarverðlaun

Sauðfjársetrið á Ströndum fékk í gær menningarverðlaun Strandabyggðar. Það er tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar sem veitir verðlaunin. Nefndinni bárust fimm...

Tvö mörk Mimi dugðu ekki til

Vestri laut í lægra haldi fyrir Knattspyrnufélagi Hlíðarenda (KH) í 2. deild kvenna á laugardaginn. Ágústa María Valtýsdóttir hjá...

Alþingi: eldisgjald verði lögfest

Meirihluti umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis hefur afgreitt úr nefndinni frumvarp innviðaráðherra um breytingu á hafnalögum og leggur til að samþykkt verði...

Tap í Kópavoginum

Hörður frá Ísafirði mætti Smára í Fagralundi í Kópavogi á laugardaginn í B-riðli 5. deildar karla. Harðarmenn komust í...

Suðureyri: Hollvinasamtök gera upp bát á róló

Ísafjarðarbær hefur gert samning við Hollvinasamtökin fyrir bátinn Ágústu ÍS 65 um viðgerð hans. Ágústa ÍS 65 er...

Ferðafélag Ísfirðinga: á slóðum Jóns Sigurðssonar forseta

Gljúfrá – Hrafnseyri – Auðkúla : 1 skór + 1 bíll Laugardaginn 22. júní

Arnarlax fær rekstrarleyfi í Ísafjarðardjúpi

Matvælastofnun hefur gefið út rekstrarleyfi til Arnarlax fyrir 10.000 tonnum af ófrjóum laxi. Gildir leyfið til 13.6. 2040. Arnarlax...

Nýjustu fréttir