Oddi styrkir kaup á nýju björgunarskipi fyrir sunnanverða Vestfirði um 30 m.kr.

Útgerð Odda hf. á Patreksfirði hefur ákveðið að styrkja Björgunarbátasjóð Vestur-Barðastrandasýslu um 30 milljónir til endurnýjunar á björgunarskipi fyrir svæðið. Hjá Odda...

Vesturbyggð: áhyggjur af ástandi vega

Bæjarstjórn Vesturbyggðar ræddi á fundi sínum í vikunni um ástand vega. Samþykkt var eftirfarandi ályktun: "Bæjarstjórn Vesturbyggðar lýsir yfir...

Fiskeldisgjald: ríflega tvöfaldaðist milli ára

Fiskeldisgjald, sem sjókvíaeldisfyrirtækin greiða í ríkissjóð, varð 1.471 m.kr. á síðasta ári. Það hækkaði um 129% frá árinu 2023, þegar það var...

Arnarlax og Aldan hefja þróunarsamstarf um nýsköpun í öryggisstjórnun fiskeldis í sjó

Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax og nýsköpunarfyrirtækið Alda Öryggi hafa gengið til formlegs samstarfs um að innleiða Öldu öryggisstjórnunarkerfið um borð í alla þjónustubáta og...

Í sama strauminn: Stríð Pútíns gegn konum

Út er komin bókin Í sama strauminn: Stríð Pútíns gegn konum. Með markvissu kvenhatri má veikja lýðræðið og styrkja...

Opnað fyrir framtalsskil einstaklinga 28. febrúar

Skattframtal einstaklinga verður aðgengilegt á þjónustuvef Skattsins frá og með 28. febrúar næstkomandi. Öllum sem náð hafa 16 ára...

Aðalúthlutun safnasjóðs 2025

Úthlutunarboð Safnaráðs fór fram í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands föstudaginn 14. febrúar við hátíðlega athöfn. Logi Einarsson menningar,- háskóla og nýsköpunarráðherra ávarpaði gesti...

Íbúðum úthlutað á Reykhólum

Á Reykhólum var í fyrra hafin smíði á þremur raðhúsum Nú auglýsir Reykhólahreppur til úthlutunar 4 íbúðir að Hellisbraut...

Ísafjörður: ekki ánægja með seinkun skóladags í Grunnskóla Ísafjarðar

Veturinn 2024-2025 ákvað fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar að seinka skóladegi hjá unglingastigi um 40mínútur, þetta átti að vera tilraunaverkefni til eins árs. Skólastjóri Grunnskólans...

Arnarlax: mótvægisaðgerðir lagðar til vegna eldissvæðis á Óshlíð

Arnarlax hefur sent erindi til hafnarstjórnar í Bolungavík og kynna þar tillögur fyrirtækisins um mótvægisaðgerðir til þess að uppfylla kröfur um siglingaöryggi...

Nýjustu fréttir