Þriðjudagur 3. september 2024

Framkvæmdaleyfi veitt fyrir landmótun í Tungudal

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur veitt framkvæmdaleyfi fyrir landmótun á skíðasvæðinu í Tungudal í Skutulsfirði.  Skipulags- og mannvirkjanefnd lagði til að leyfið yrði...

Milljarður króna í útgjaldajöfnunarframlög til Vestfjarða

Ráðgjafarnefnd  Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga  hefur gengið frá skiptingu á 9.775 milljónum króna milli sveitarfélaga landsins til útgjaldajöfnunar milli þeirra á yfirstandandi ári. Til átta sveitarfélag á...

Samkomulag um gerð reiðstíga

Vegagerðin og Landssamband hestamannafélaga skrifuðu þann 6. apríl undir samkomulag um gerð og útfærslur reiðstíga með stofn- og tengivegum sem lagðir eru...

Nemendagarðar HV: kostnaður 782 m.kr.

Endanlegar tölur yfir fyrirhugaða nemendagarða Háskólaseturs Vestfjarða við Fjarðarstræti á Ísafirði eru að stærðin er um 1.600 fermetrar...

Háskólasetur Vestfjarða vill byggja nemendagarða á Ísafirði

Háskólasetur Vestfjarða kynnti fyrir bæjarráði áform um að byggja nemendagarða á Ísafirði fyrir nemendur setursins. Með nýrri námsleið í byggðafræði hefur...

Póstboxum fjölgar á Vestfjörðum

Nýjum póstboxum hefur verið komið fyrir á sex stöðum á Vestfjörðum að undanförnu eða Bolungarvík, Flateyri, Þingeyri, Bíldudal, Tálknafirði og Patreksfirði.

Ísafjarðarprestakall: guðsþjónustur og helgigöngur um páskana

Annasamt verður í Ísafjarðarprestakalli á næstu dögum. Í dag skírdag, verða guðsþjónustur í Ísafjarðarkirkju og Suðureyrarkirkju og í kvöld verður helgistund í...

Spaugsamir í Önundarfirði

Kristján Einarsson Lionsmaðurinn á Flateyri hefur undanfarið grúskað í gömlum skjölum Lionsfélags Önundarfjarðar og þar kemur ýmisleg spaugilegt í ljós. Til dæmis bréf sem...

Torfnes: kostnaður orðinn 143 m.kr.

Samkvæmt minnisblaði sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar, sem lagt var fyrir bæjarráð í gær er kostnaður við gervigrasvellina á Torfnesi orðinn 143...

Flugstöð til sölu

Flugstöðin á Patreksfirði er nú auglýst til sölu hjá Ríkiskaupum, um er að ræða tæpa 270 fm og er óskað eftir tilboðum sem skila...

Nýjustu fréttir