Þriðjudagur 3. september 2024

Litla skiptibókasafnið í Súðavík

Við Aðalgötuna í eldri hluta Súðavíkur stendur forláta símklefi sem fengið hefur annað hlutverk en hann hafði í upphafi

Flateyri: verkefnastjórn í undirbúningi

Ein af tillögum starfshóps  um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri í kjölfar snjóflóðanna 14. janúar er að styðja við  nýsköpunar- og...

Munið endurskinsmerkin

í vetrarmyrkrinu er sem aldrei fyrr nauðsyn á að minna á endurkinsmerkin. Setjum endurskinsmerki á börnin og aðra vegfarendur. Vestfirðingur nokkur hafði samband við...

Fiskistofa með fræðslu á föstudaginn

Næsta föstudag mun Fiskistofa standa fyrir kynningu á þremur sérverkefnum og verður kynningunni streymt á heimasíðu Fiskistofu. Um er...

Sóknarhópur Vestfjarða stofnaður

Innan Vestfjarðastofu hefur nú verið stofnaður Sóknarhópur Vestfjarða. öllum fyrirtækjum á Vestfjörðum er boðið að vera hluti af Sóknarhópnum. Það hefur verið...

Fjöruhreinsun gekk vel

Um mánaðarmótin gekk vaskur hópur sjálfboðaliða um hinn fagra Rauðasand og er þetta þriðja sumarið sem sandurinn er genginn og hreinsaður. Á vef Umhverfisstofnunar...

Harma rof á áratuga samstöðu sveitarfélaganna

Samstarfsnefnd sveitarfélaganna Tálknafjarðar og Vesturbyggðar hélt fund í  byrjun desember og fjallaði meðal annars um vegamálin. Minnti nefndin á að sveitarfélögin þrjú í Barðastrandasýslu...

Bolungavík: bærinn styrkir golfíþróttina um 3 m.kr. á ári

Gerður hefur verið samningur milli Bolungavíkurkaupstaðar og Golfklúbbs Bolungavíkur um uppbyggingu aðstöðu á Syðridalsvelli í Bolungarvík. Samningurinn er til 10 ára, frá...

Myndir og minningar af Ströndum

Bókin Myndir og minningar af Ströndum kemur úr prentsmiðjunni í þessari viku. Ákveðið hefur verið að bjóða aðstandendum, höfundum og öllu öðru...

Útbreiðsla grálúðu

. Nýlega kom út grein um útbreiðslu grálúðu á norðurhveli...

Nýjustu fréttir