Sunnudagur 1. september 2024

Reykjanes: viðgerð á dælum að hefjast

Í síðasta mánuði varð það óhapp í Reykjanesi í Ísafjarðardjúpi að bifreið skemmdi bensíndælur og hafa þær verið ónothæfar síðan.

Strandanefndin skoðar sameiningu sveitarfélaga

Katrín Jakobsdóttir, fyrrevrandi forsætisráðherra skipaði fyrr á árinu svonefnda Strandanefnd um byggðaþróun í Strandasýslu. Í nefndinni eru fulltrúar frá sveitarfélögunum í Strandasýslu,...

Hallveig og Hrönn – tónleikar í Hömrum

Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanó – verða með tónleikar í Hömrum sunnudaginn 21. apríl kl. 17. Á...

Handboltinn: Hörður vann fyrsta leikinn

Hörður Ísafirði vann fyrsta leikinn í einvígi liðanna í Grill66 deildinni í handknattleik. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram...

Ísafjörður: Rotarý setur upp upplýsingaskilti

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að heimila Rotarýklúbb Ísafjarðar að setja upp upplýsingaskilti í Bótinni á Ísafirði. Rótarýklúbbur Ísafjarðar...

Bolungavíkurkaupstaður 50 ára í dag

Í dag eru rétt 50 ár síðan Hólshreppur fékk kaupstaðarréttindi og fékk nafnið Bolungavíkurkaupstaður. Í tilefni dagsins verður frítt í sundlaugina.

Fjölgar um 31 íbúa á Vestfjörðum

Samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár fjölgaði íbúum Reykjavíkurborgar um 1.040 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2023 til 1. apríl 2024 og íbúum Akureyrarbæjar...

Handbolti: Hörður mætir Þór í undanúrslitum Grill 66 deildarinnar í kvöld

Í kvöld mætir Hörður Ísafirði Þór frá Akureyri í undanúrslitum í Grill 66 deildinni. Leikurinn fer fram á Torfnesi kl 19.30 og...

Ný verðsjá verðlagseftirlits ASÍ

Verðlagseftirlit ASÍ hefur gefið út mælaborð þar sem skoða má verðsamanburð milli verslana bæði í heild, eftir vöruflokkum og niður í stakar vörur....

Glóbrystingur í Bolungarvík og snæugla í Súðavík

Á vefsíðu Náttúrufræðistofnunar Vestfjarða er sagt frá því að glóbrystingur (Erithacus rubecula) hafi gert sig heimakominn í garði í Bolungarvík frá...

Nýjustu fréttir