Þriðjudagur 3. september 2024

Ísafjarðarbær: nei við hafnaraðstöðu við Mjólká

Bæjarráð tók fyrir á fundi sínum í gær erindi frá Arnarlax um aðkomu Ísafjarðarbæjar að gerð hafnaraðstöðu við Mjólká í Borgarfirði sem...

Fjórðungsþing í dag og Byggðastofnun í næstu viku

69. Fjórðungsþing Vestfirðinga að vori verður haldið í dag á Ísafirði. Ekki verður streymt frá þinginu að þessu...

Súla

Súlan er stór, ljós og rennilegur sjófugl. Fullorðin súla er nær alhvít, með gulleitan haus og svarta vængenda. Vængir eru langir, oddmjóir...

Nýir skólastjórar

Bæjarráð Bolungavíkur hefur ráðið Halldóru Sveinbjörnsdóttur sem næsta skólastjóra Grunnskóla Bolungavíkur.  Við ráðninguna naut bæjarráðið ráðgjafar fyrirtækisins Trappa ehf sem lagði til að Halldóra...

Reykhólahreppur: eftirlitsnefnd gerir athugasemd

Eftirlitsnefnd um fjárhag sveitarfélaga hefur ritað sveitarstjórn Reykhólahrepps bréf og gerir athugasemd við fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir 2019- 2022, þar sem gert sé ráð fyrir...

Opna fyrir almenna umferð á Fossavatnsgönguna

Sú nýbreytni verður í Fossavatnsgöngunni í ár að opnað verður fyrir almenna bílaumferð upp á Seljalandsdal rétt fyrir startið á laugardagsmorgun. Síðustu ár hefur...

Verslun opnar á Reykhólum

Eftir að verslun hefur legið niðri á Reykhólum í fáeina mánuði verður Reykhólabúðin opnuð miðvikudaginn 28. apríl kl. 16.

Vestri vinnur enn – efstir í 2. deildinni

Knattspyrnulið Vestra er á miklu skriði í 2. deildinni í Íslandsmótinu. Liðið vann á laugardaginn fimmta leikinn í röð og er í efsta sæti...

R leiðin: kostnaður vantalinn um 3,3 milljarða króna

Vegagerðin birti í gær skýrslu sem dregur fram að stofnkostnaðurinn við R leiðina í Gufudalssveit er um 4 milljörðum króna hærri en Þ-H leiðina...

Verndum teistuna

Nú er svartfuglsveiðitíminn í algleymingi og ljóst að margir nýta sér að komast út á sjó þegar dúrar milli lægða. Teista hefur verið friðuð...

Nýjustu fréttir