Þriðjudagur 3. september 2024

Ögurballið um helgina

Hið víðfræga Ögurball verður haldið 18.júlí næstkomandi Ögurhátíðin byrjar á föstudeginum 17 júlí og er pökkuð dagskrá fram á sunnudag.   „Einu sinni mætt getur ekki hætt“.   Unnendur...

Frestur til að skila fram­boðum er til 29. mars

Frestur til að skila fram­boðum vegna kosn­inga til sveit­ar­stjórnar í sameinuðu sveit­ar­fé­lagi Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar sem fram fara 4. maí 2024 er til kl. 12 á hádegi föstu­daginn 29. mars.  Framboðslistum ásamt nauðsynlegum fylgigögnum skal skila til formanns kjörstjórnar samkvæmt...

Dagverðardalur: úthlutun frístundalóða frestað

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur frestað úthlutunum á lóðum í Dagverðardal þar til nýtt deiliskipulag hefur verið samþykkt. Þetta var ákveðið á fundi nefndarinnar...

Ísafjarðarhöfn: hvetur til aðgæslu í kvöld og nótt

Spáð er hvassvirði á Vestfjörðum í kvöld og nótt. Spáð er allt að 20 - 25 metra/sek vindi þegar veðurhæðin verður mest. Vindinn lægir...

Júlís Geirmundsson ÍS: skipverja dæmdar miskabætur

Skipverja á Júlíusi Geirmundssyni ÍS voru í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdar miskabætur 400.000 kr. auk 1.800.000 kr. í málskostnað. Var skipstjóri...

Umhverfislestin í Edinborgarhúsinu á laugardag kl. 13-17

Umhverfislestin er farandsýning sem haldin er á vegum Vestfjarðastofu og fjallar um umhverfismál heimilanna á fjölbreyttan, fræðandi og skemmtilegan hátt. Þar gefst fólki tækifæri...

Samkaup með umhverfisvænar innkaupakerrur

Samkaup hefur samið um framtíðarkaup á innkaupakerrum sem munu leysa eldri kerrur af hólmi. Um er að ræða umhverfisvænustu innkaupakerrur sem völ...

Leikhúspáskar á Þingeyri

Það var sannarlega mikið líf í leikhúsinu á Þingeyri á rétt liðnum páskum. Kómedíuleikhúsið sem hefur sitt sviðsheimili á Þingeyri var þar í aðalhlutverki...

Dögun býður ekki fram

Dögun - stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði býður ekki fram lista á landsvísu í komandi Alþingiskosningum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu til fjölmiðla....

Merkir Íslendingar – Óskar Kristjánsson

Óskar Kristjánsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð þann 30. júlí 1921. Foreldrar hans voru Kristján Albert Kristjánsson kaupmaður, f....

Nýjustu fréttir