Þriðjudagur 3. september 2024

Vantar 10 milljónir til að fjármagna nýtt nám

Þótt auglýst hafi verið eftir nemendum er enn óljóst hvort ný námsleið í sjávarbyggðafræðum fari af stað við Háskólasetur Vestfjarða. Tíu milljónir vantar til...

Norðurfjörður: athugun hafin á hagkvæmni hitaveitu

Verkfræðistofan Stoð á Sauðárkróki hefur verið ráðin til þess að gera hagkvæmniathugun á því að leggja hitaveitu í Norðurfirði í Árneshreppi. Í...
video

Elín Marta Eiríksdóttir fyrst í mark

Hin árlega þríþraut Craft fór fram á laugardaginn og að sögn Kristbjörns R. Sigurjónssonar fór keppnin vel fram og veðrið var gott. Þátttaka hefði...

Sæferðir: morgunferð aflýst yfir Breiðafjörð

Vegna slæmrar veðurspár þá er fyrri ferð morgundagsins aflýst - kl. 9:00 frá Stykkishólmi og kl. 12:00 frá Brjánslæk.

Fjórar ferðir endurgreiddar vegna heilbrigðisþjónustu innanlands

Almennur réttur fólks til að fá greiddan ferðakostnað þurfi það að sækja sér heilbrigðisþjónustu utan heimabyggðar miðast við nú við fjórar ferðir...

Nýr tannlæknir á Ísafirði

Nýr tannlæknir hefur tekið til starfa á Ísafirði. Christian Lee er 27 ára Englendingur sem útskrifaðist árið 2016 frá Háskólanum í Manchester. Hann hefur...

Sálumessa á Ísafirði í kvöld

Sálumessa, tónverk eftir Feonu Lee Jones, verður flutt  í kvöld, föstudag kl 20 í Hömrum, sal Tónlistarskólans á Ísafirði - aðgangur ókeypis. ,,Ég hef verið...

19. FEBRÚAR 2023 “KONUDAGUR” GÓA BYRJAR

Mánuðurinn góa hefst nú sunnudag frá 18. til 24. febrúar, en 8. til 14. febrúar í gamla stíl fyrir 1700.

Óshólaviti

Óshólaviti í Bolungarvík er staðsettur nálægt Sjóminjasafninu Ósvör sem er vinsæll ferðamannastaður. Frá vitanum er frábært útsýni út yfir...

Gæslan með þyrluæfingu

Um kvöldmatarleytið kemur þyrla Landhelgisgæslunnar á Ísafjörð og ljósi reynslunnar þykir rétt að vara í íbúa við en hávaði frá þyrlum boðar sjaldan gott....

Nýjustu fréttir