Þriðjudagur 3. september 2024

Vesturbyggð: Útgjöld til fræðslumála aukast mikið

Fram kemur í greinargerð sem fylgir með tillögu að fjárhagsáætlun 2020 fyrir Vesturbyggð að útgjöld til fræðslu- og uppeldismála muni aukast úr 519 milljónum...

Háskólasetur Vestfjarða: opnað fyrir nýja stofnaðila

Aðalfundur Háskólasetur Vestfjarða verður í næstu viku, fimmtudaginn 6. maí. Gerð hefur verið breyting á samþykktum Háskólasetursins, sem er sjálfseignarstofnun, að nýir...

Þörungamiðstöð Íslands á Reykhólum

Á Reykhólavefnum er sagt frá því að í dag hafi þau Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitastjóri Reykhólahrepps og Finnur...

Nýtt skip í flota Vestfirðinga

Það bættist í Vestfirskan skipaflota þegar útgerðarmaðurinn Arnar Kristjánsson sigldi nýju skipi sínu, Ísborg ll ÍS 260 til heimahafnar í dag. Með tilkomu nýja...

Tryggvi Harðarson er nýr sveitarstjóri Reykhólahrepps

Reykhólahreppur hefur ákveðið að ráða Tryggva Harðarsonar í starf sveitarstjóra Reykhólahrepps. Á sveitarstjórnarfundi 12. september var bókað: „Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur ákveðið að ráða Tryggva Harðason sem...

Vesturbyggð sýknað af 13,4 m.kr. bótakröfu

Landsréttur staðfesti á föstudaginn var sýknudóm Héraðsdóms Vestfjarða frá 26.7. 2021 í máli Sigríðar Ólafsdóttur gegn Vesturbyggð. Er sveitarfélagið sýknað af 12,4...

Fiskeldi: 43% hækkun fiskeldisgjalds

Í fjárlagafrumvarpi fyrir 2023 er boðuð 43% hækkun á gjaldi vegna fiskeldis, sem innheimt er af þeim sem hafa leyfi til sjókvíaeldis...

Góðan daginn faggi: sýningar á Vestjörðum

Leikhópurinn Stertabenda og Þjóðleikhúsið í samstarfi við Samtökin ‘78 ferðast þessa dagana um landið með sýninguna Góðan daginn faggi. Elstu bekkir grunnskóla...

Hafransóknastofnun óskar eftir upplýsingum um veidda hnúðlaxa

Hnúðlaxar eru nú byrjaðir að ganga, og veiðast í ám þetta sumarið. Hafrannsóknastofnun barst hnúðlax sem Viktor Guðmundsson veiddi í Sogi við...

Byggðakvóti: 1.856 tonn til Vestfjarða

Matvælaráðuneytið hefu gert opinbera úthlutun byggðakvóta á yfirstandandi fiskveiðiári 2022/23. Alls verður úthlutað 4.900 þorskígildistonnum til 51 byggðarlags í 29 sveitarfélögum.

Nýjustu fréttir