Þriðjudagur 3. september 2024

Engar forsendur fyrir lokun Djúpsins

„Mikilvægt er að Hafrannsóknarstofnun fái ráðrúm til þess að klára sína rannsóknar og þróunarvinnu. Í dag er ekki hægt að leggja þær rannsóknir til...

Síðasti Fokkerinn farinn

Síðasta Fokk­er-vél Air Ice­land Conn­ect flaug af landi brott frá Reykja­vík­ur­flug­velli í morg­un. Þetta eru mik­il tíma­mót hjá flug­fé­lag­inu því Fokk­er-vél­ar hafa verið í...

Það kom söngfugl að sunnan

Verið velkomin á stórtónleika með okkar ástsæla bassasöngvara, Kristni Sigmyndssyni og Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara. Tónleikar þessir verða fyrstu tónleikar Tónlistarfélagsins tónleikaárið 2018/2019 og...

Ingjaldssandur: vilja rækta 46 ha skóg

Félagið Þorsteinshorn ehf. hefur sent inn tilkynningu um skógræktaráform félagsins í landi Hrauns á Ingjaldssandi í Önundarfirði. Fyrirhugað skógræktarsvæði er 45,7 hektarar...

Torfnesvöllur verði Olísvöllurinn

Knattspyrnudeild Vestra hefur farið þess á leit við bæjaryfirvöld að Torfnesvöllur verði nefndur eftir Olís og heiti hér eftir Olísvöllurinn, en Olís er einn...

Bolungavík: fiskeldinu fylgja miklar fjárfestingar sveitarfélagsins

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri segir að tilkoma laxasláturhúss í Bolungavík verði til þess að sveitarfélagið muni ráðast í miklar fjárfestingar til þess...

R leiðin: kostnaður vantalinn um 3,3 milljarða króna

Vegagerðin birti í gær skýrslu sem dregur fram að stofnkostnaðurinn við R leiðina í Gufudalssveit er um 4 milljörðum króna hærri en Þ-H leiðina...

Samgönguáætlun: Strandamenn mótmæla frestun á nýjum veg um Veiðileysuháls

Í drögum að samgönguáætlun fyrir árin 2024 - 2038, sem er í samráðsgátt stjórnvalda til kynningar og umsagnar, er lagt til að...

Áframhaldandi éljagangur

Fram eftir degi verður suðvestan átt 8-13 m/s á Vestfjörðum og él framan af degi samkvæmt spá Veðurstofunnar, en lægir smám saman er líða...

Fossavatnsgangan hlaut Virðisaukann

  Fossavatnsgangan hlaut í gær Virðisaukann 2016, viðurkenningu og hvatningarverðlaun atvinnu- og menningamálanefndar Ísafjarðarbæjar. Fossavatnsgangan var fyrst gengin árið 1935. Á fimmta og sjötta áratugnum...

Nýjustu fréttir