Mánudagur 2. september 2024

Tálknafjarðahreppur breytir skipulagi vegna fiskeldis

Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Tálknafjarðarhrepps 2006-2018. Breytingin varðar landnotkun svæða í landi Norður-Botns, þ.e....

Köfunarþjónustan bauð lægst í ofanflóðavarnir

Köfunarþjónustan ehf. átti lægsta tilboðið í snjóflóðavarnir á Patreksfirði. Fjögur tilboð bárust og var tilboð Köfunarþjónustunnar 56 milljónir kr. Kostnaðaráætlun verksins hljóðar upp á...

Fleiri íbúar á Vestfjörðum en á Norðurlandi vestra

Þjóðskrá hefur birt íbúafjölda í einstökum sveitarfélögum um síðustu mánaðamót.Í fyrsa sinn í langan tíma eru íbúar á Vestfjörðum orðnir fleiri en...

Meðallaun 573 þúsund krónur á mánuði árið 2019

Heildartekjur einstaklinga á Íslandi voru um 6,9 milljónir króna að meðaltali árið 2019 eða að jafnaði 573 þúsund krónur á mánuði að því er...

Hafís nálgast landið

Hafískort er dregið eftir gervitunglamyndum Sentinel-1 frá 14. og 15. mars og sýnir þétta hafísbreiðu við Grænland og er ísröndin um 55...

Sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar : 7 umsækjendur

Sjö sóttu um starf sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar, en umsóknarfrestur rann út 23. september. Þeir eru eftirfarandi:   Axel Rodriguez Överby Ármann Jóhannesson Elham Aghabalaei Fakhri Guðrún S. Hilmisdóttir Jóhann...

Vilja ræða fiskeldismál við ráðherra

Bæjar- og sveitarstjórar í Vesturbyggð, Bolungarvík, Tálknafirði, Súðavík, Strandabyggð  og Ísafjarðarbæ hafa óskað eftir fundi með forsætisráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra....

Myndakvöld – Fjallahjólreiðar

Myndakvöld og ferðasögur í Heimabyggð (Aðalstræti 22b Ísafirði) í kvöld þriðjudaginn 12. febrúar kl 20:30 Slóvönsk fjallahjólaparadís. Daníel Jakobsson mun segja frá hjólaferð nokkurra Ísfirðinga...

Beita lyfjum gegn laxalús

Matvælastofnun hefur samþykkt umsókn um lyfjameðhöndlun til varnar laxalús í sjókvíum í einni eldisstöð í Arnarfirði. Þetta kemur fram á vefsíðu Mast í dag....

MERKIR ÍSLENDINGAR – FINNBOGI RÚTUR ÞORVALDSSON

Finn­bogi Rút­ur Þor­valds­son fædd­ist þann 22. janú­ar 1891 í Haga á Barðaströnd. For­eldr­ar hans voru hjón­in Þor­vald­ur Jak­obs­son, f....

Nýjustu fréttir