Laugardagur 27. júlí 2024

Bolungavík: vilja Álftafjarðargöng

Bæjarstjórn Bolungavíkur ályktaði á fundi sínum í gær um jarðgangaáætlun sem hefur verið lögð fram á Alþingi með samgönguáætlun. Segir að mikilvægt...

Hákon Hermannsson: tók sæti á Alþingi á mánudaginn

Á mánudaginn tók Hákon Hermannsson, Ísafirði sæti á Alþingi í forföllum Bergþórs Ólasonar, alþm Miðflokksins. Hákon skipaði 6. sæti á lista flokksins...

Bókasafn – Sáum og skiptumst á fræjum

Í fyrra fór fram sáning og skipti á fræjum á Bókasafninu á Ísafirði. Og nú á að endurtaka leikinn...

Myglueitur í ávaxtahristing

Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af Froosh jarðarberja, banana & guava hristing (smoothie) 250 ml og 150 ml sem Core...

Prjónaljómi í Grunnavík í júní

Bergrós Kjartansdóttir prjónahönnuður, bókmenntafræðingur og gullsmiður og Ingibjörg G. Guðjónsdóttir þjóðfræðingur, leiðsögumaður og matgæðingur fara í sumar í átthaga sína í Jökulfjörðum....

Vegagerðin: dregið úr þungatakmörkunum í Dölunum

Þeim sérstöku 7 tonna ásþungatakmörkunum sem hafa verið í gildi á Vestfjarðarvegi í Dölum, frá Hringvegi (1) við Dalsmynni að gatnamótum Snæfellsnesvegar...

Reykhólar með sína fyrstu Íslandsmeistaratitla

UMF Afturelding á Reykhólum átti sannarlega frábæra helgi á Íslandsmóti U16/U18 í bogfimi sem haldið var í Bogfimisetrinu í Reykjavík. Félagið vann...

Alþingi: spurt um jarðgöng á Vestfjörðum

Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra um uppbyggingu jarðganga á Vestfjörðum.

MÍ: háskóladagurinn á morgun

Háskóladagurinn verður á morgun miðvikudaginn 13. mars á Ísafirði frá klukkan 12:30-14:00 í Menntaskólanum á Ísafirði. Þar munu allir háskólarnir sjö hér á...

Matvælaráðuneytið: dregst að úrskurða um sektarákvörðun Matvælastofnunar

Í byrjun árs gaf Matvælaráðuneytið þau svör að stefnt væri að birtingu úrskurðar um miðjan febrúarmánuð um kæru Arnarlax. Matvælastofnun lagði 120...

Nýjustu fréttir