Mánudagur 2. september 2024

Skaginn 3X hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands

Skaginn 3X hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands fyrir framúrskarandi árangur á sviði þróunar á nýjum tæknilausnum fyrir bolfiskveiðiskip, myndavélatækni og sjálfvirkum uppsjávarkerfum. Verðlaunin voru...

Hvað er þetta?

Byggðasafn Vestfjarða hefur birt einkar áhugaverða og erfiða þraut. Þrautin snýst um að giska á fyrra hlutverk þessa munar sem sést hér á myndinni...

Árneshreppur: samþykkt að hefja aðal- og deiliskipulagsbreytingar vegna Hvalárvirkjunar

Hreppsnefnd Árneshrepps samþykkti á fundi sínum fyrir jól  að hefja vinnu við breytingar á Aðalskipulagi Árneshrepps 2005-2025 vegna Hvalárvirkjunar, en gildandi aðalskipulag gerir ráð fyrir...

Ísafjarðarbær: nefnd gerir athugasemd við breytingar á reglu um Hornstrandir

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur skilað af sér umsögn til bæjarráðs um fyrirhugaðar breytingar Umhverfisstofnunar á tveimur sérreglum um friðlandið á Hornströndum....

Flateyri: Fjölmenni við opnun sýningar Katrínar Bjarkar

Fjölmenni var við opnun myndlistarsýningar Katrínar Bjarkar Guðjónsdóttur á laugardaginn. Sýningin er í Krummakoti, vinnustofu listakonunnar Jean Larson  á Flateyri.

Boðar til fundar um verndaráætlun Hornstrandafriðlandsins

Umhverfisstofnun hvetur landeigendur, hagsmunaaðila og aðra sem hafa áhuga á Hornstrandafriðlandinu að kynna sér gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Hornstrandafriðlandið. Stofnunin heldur fund um...

Þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga verður í Hnífsdal eftir viku

Laugardaginn 10. febrúar verður sameiginlegt þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga haldið í Félagsheimilinu í Hnífsdal.  Átthagafélög Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga héldu...

Þriðji tapleikurinn í röð

Eftir leiki helgarinnar í 2. umferð Íslandsmótsins er Vestri í 7. sæti deildarinnar en liðið tapaði fyrir Aftureldingu í Mosfellsbæ á laugardag. Eina mark...

Smitum fjölgar á Ísafirði

Ekki virðist lát á fjölgun smita vegna kórónuveirunnar á Ísafirði. Á Vestfjörðum hefur samkvæmt upplýsingum á covid.is smitum fjölgað um 5 síðan í gær og...

Verðmæti í fiskeldi aldrei meira í upphafi árs

Á fyrstu tveimur mánuðum ársins er útflutningsverðmæti eldisafurða komið í 9,7 milljarða króna og hafa þau aldrei verið meiri í upphafi árs....

Nýjustu fréttir