Laugardagur 27. júlí 2024

Ísafjörður: Lions skemmtun á Hlíf á morgun

Lionsklúbbur Ísafjarðar heldur skemmtun á Hlíf fyrir eldri borgara á morgun , föstudag 15. mars, og á dagskránni er kaffi hlaðborð, tónlist,...

Bolungavík: skipulagshugmyndir Nostalglia á Bjarnabúðarreit

Fyrirtækið Nostalglía ehf á Suðureyri hefur skilað inn hugmyndum um skipulag og byggingaráform á áður úthlutuðum lóðum á...

Háskóladagurinn: fiskeldisdeild Hóla sprungin

Háskóladagurinn var í Menntaskólanum á Ísafirði í gær. Allir sjö háskólarnir á Íslandi kynntu þar námsframboð sitt en háskólarnir eru; Háskóli Íslands,...

Samstarf Náttúruminjasafns Íslands og Hafrannsóknastofnunar

Hilmar J. Malmquist forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands og Þorsteinn Sigurðsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar, rannsókna- og ráðgjafarstofnunar hafs og vatna, innsigluðu rammasamkomulag um samstarf stofnananna 24....

Erlendum ríkisborgurum fjölgar

Samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár voru 76.001 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. mars sl. og fjölgaði þeim um 1.578...

Miðnæturtónleikar Bríetar á Vagninum

Fyrir ári síðan mætti Bríet á Vagninn og hélt miðnæturtónleika við gríðarlega góðar undirtektir og stappfullt hús. Nú að...

Ísafjarðarbær: ákvæði gjaldtöku um meðhöndlun úrgangs óskýr og ruglingsleg

Lagt hefur verið fyrir bæjarráð tilllaga að breytingu á samþykkt um meðhöndlun úrgangs, en breytingin felur í sér breytingu á gjalddtökuákvæði 16....

Ísafjarðarbær: sótti um 267,2 m.kr. styrk úr Fiskeldissjóði til sex verkefna

Ísafjarðarbær lagði inn umsókn um styrk úr Fiskeldissjóði fyrir sex verkefnum. Auk þess er sveitarfélagið aðili að 50 m.kr. sameiginlegri umsókn vegna...

Dynjandisheiði: útboð lokaáfanga líklegt á árinu

Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að það sé líklegt að lokaáfangi á Dynjandisheiðinni verði boðinn út á árinu þótt ekki sé hægt að lofa...

Ísafjarðarbær: ráðið í nýtt starf á umhverfis- og eignasviði

Eyþór Guðmundsson hefur verið ráðinn sem deildarstjóri á umhverfis- og eignasviði Ísafjarðarbæjar. Frá mars 2019 hefur hann starfað sem innkaupa- og tæknistjóri...

Nýjustu fréttir