Mánudagur 2. september 2024

Slasaður göngumaður sóttur í Hornvík

Björgunarskip Björgunarfélags Ísafjarðar, Gísli Jóns, er nú á leið frá Ísafirði í Hornvík til að sækja slasaðan göngumann.

Ísafjarðarbæ gefin skilti með örnefnum í Hnífsdal

Ísafjarðarbær hefur fengið gefin örnefnaskilti sem setja á upp við Árvelli í Hnífsdal sumarið 2021. Um er að ræða tvö skilti með...

Uppskrift vikunnar – pastasalat með lax

Ég er mikill aðdáandi reykts fisks og þá sérstaklega laxsins. Bestu uppskriftirnar og fjölbreyttustu eru frá Ísfirðing https://isfirdingur.is/ og ég deili hérna...

Hreyfing eftir Fannar Karvel

Íþróttafræðingurinn og Bolvíkingurinn Fannar Karvel hefur tekið saman handbók um hreyfingu þar sem hann setur upp aðgengilegt og skemmtilegt æfingakerfi. Góðar leiðbeiningar í máli...

Ísafjarðarbær: minnihlutinn lýsir yfir þungum áhyggjum af rekstri bæjarsjóðs

Fjárhagsáætlun 2021 fyrir Ísafjarðarbæ var lögð fram á fundi bæjarstjórnar fyrir helgina. Samþykkt var að vísa henni til síðari umræðu. Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri lagði áætlunina...

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fundar um verndaráætlun

Á bæjarráðsfundi Ísafjarðarbæjar, sem haldinn var 23. apríl, var lögð fram til umsagnar tillaga um stefnumarkandi landsáætlun varðandi uppbyggingu innviða til verndar náttúru og...

Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði

 Íslandi eru 130 friðlýst svæði, þar af þrír þjóðgarðar. Svæðin eru undir stjórn þriggja stofnana og umsjón með...

Vilja ljósleiðaravæða í dreifbýli

Ísafjarðarbær er með í athugun gerð samninga um ljósleiðaravæðingu í dreifbýli í sveitarfélaginu er greint er frá á heimasíðu bæjarins. Ef af verður mun...

Íbúaþing á Flateyri 3.-5. september

Íbúaþing undir yfirskriftinni „Hvernig Flateyri?“ verður haldið 3.-5. september í íþróttahúsinu á Flateyri. Upphaflega stóð til að halda þingið haustið 2020 en var frestað...

Veðurviðvörun á sunnanverðum Vestfjörðum

Vegagerðin hefur sent frá sér veðurviðvörun vegna veðurs í kvöld, nótt og í fyrramálið. Nær viðvörunin einkum til landsins sunnan og vestanvert.

Nýjustu fréttir