Slys í Árneshreppi

Björgunarsveitir í Árneshrepp voru kallaðar út í hádeginu vegna slyss sem varð á svæðinu. Þyrla Landhelgisgæslunnar og sjúkrabíll...

Haustleiðangur Hafrannsóknarstofnunar

Að kvöldi 26. október 2020, hélt rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson í árlegan haustleiðangur Hafrannsóknastofnunar. Megintilgangur leiðangursins í ár er tvíþættur, langtímavöktun á ástandi sjávar umhverfis...

Rennur upp við Rolling Stones

  Jón Atli Játvarðsson þangsláttumaður á Reykhólum upplifði, eins og fleiri Vestfirðingar, mikið úrhelli í gær, en svo stytti upp og þá varð margt  skemmtilegra.     Jóna...

Vestfirðir: fasteignamat 22% af matinu á höfuðborgarsvæðinu

Fasteignamat hverrar fasteignar á Vestfjörðum er 14,9 m.kr. Það er skv. nýju mat Þjóðskrár aðeins 22% af matinu á höfuðborgarsvæðinu sem...

Barðaströnd: ljósleiðaraverkefnið kostar 24 milljónir króna

Davíð Rúnar Gunnarsson, verkefnisstjóri og slökkviliðsstjóri á Patreksfirði hefur farið yfir kostnaðaráætlun ljósleiðaraverkefnisins á Barðaströnd að nýju. Í ljós kom að áætlunin um kostnað...

Skapandi skrif og bætt sjálfsvitund í Vísindaporti

Í Vísindaportinu föstudaginn 26. janúar kl. 12.10 heldur Greta Lietuvninkaité erindi í kaffistofu Háskólaseturs Vestfjarða um skapandi skrif, áhrif þess á bætta...

Flateyri: enginn styrkur til gamanmyndahátíðar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar telur sér ekki fært að verða við beiðni Gamanmyndahátíðarinnar á Flateyri um langtímasamning en bendir hátíðinni á að sækja um menningarstyrk til...

Tillaga að friðlýsingu Látrabjargs

Umhverfisstofnun hefur kynnt  tillögu að friðlýsingarskilmálum fyrir friðland að Látrabjargi ásamt tillögu að mörkum svæðisins.  Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna er til og...

Tálknafjörður: Starfshópur um mótun aðalskipulags

Tálknafjarðarhreppur óskar eftir aðstoð íbúanna við að vinna að aðalskipulagi hreppsins fyrir árin 2018-2030. Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja hafa áhrif á...

Byggðasafn Vestfirðinga varðveitir bækur Lestrarfélags Grunnavíkur

Þegar byggð lagðist af í Grunnavíkurhreppi var bókasafn Lestrarfélags Grunnavíkur flutt til Ísafjarðar og hefur verið geymt þar. Safnið telur liðlega 900...

Nýjustu fréttir