Fimmtudagur 18. júlí 2024

Bolvíkingur með fyrsta makrílfarminn

Uppsjávarskip Samherja, Vilhelm Þorsteinsson EA 11, kom til Neskaupstaðar í morgun með rúmlega 850 tonn af makríl, sem er fyrsti farmur skipsins...

Ísafjarðarbær: bæjarfulltrúi sakar sviðsstjóra um einelti

Sif Huld Albertsdóttir starfsmaður Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðra hefur sakað Margréti Geirsdóttur, sviðsstjóra velferðarsviðs um einelti gagnvart sér. Óháður aðili...

Inga Lind svarar ekki

Inga Lind Karlsdóttir, stjórnarmaður í The icelandic wildlife fund svarar ekki óskum Bæjarins besta um rökstuðning fyrir fullyrðingum sínum um laxeldi. Hún...

Fengu járnplötu inn um framrúðuna

Í gær lá við stórslysi í Ísafjarðardjúpi þegar tvær manneskjur á leiðinni suður mættu vörubíl með dráttarvél á opnum bílpalli. Mikill vindur var á...

Iða Marsibil: undrandi, gáttuð og mjög vonsvikin

Iða Marsibil Jónsdóttir, bæjarfulltrúi í Vesturbyggð og forseti bæjarstjórnar er einnig formaður samgöngunefndar Fjórðungssambands Vestfirðinga. Hún var innt eftir viðbrögðum sínum eftir fundinn í...

Bolungavík: lögreglan stöðvaði tunnulestina

Lögreglan á Vestfjörðum hafði afskifti af tunnulestinni sem ætlunin var að nota á hátíðahöldum sjómannadagsins í Bolungavík á laugardaginn. Sigurjón Sveinsson, formaður Björgunarsveitarinnar Ernis...

Jakob Valgeir ehf: hagnaður 1,9 milljarðar króna

Hagnaður af starfsemi Jakobs Valgeir ehf í Bolungavík á árinu 2018 varð mun betri en árið áður. Hagnaður af rekstri var 1,9 milljarðar króna...

Ísafjarðarbær: Guðmundur ákvað sjálfur að hætta

Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: Á undanförnum vikum hefur talsverð fjölmiðlaumræða farið fram um starfslok Guðmundar Gunnarssonar sem bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar. Ekki...

Berg: andlát í gær

Andlát varð í gær á hjúkrunarheimilinu Berg í Bolungavík af völdum covid19. Hina látna hét Reynhildur Berta Friðbertsdóttir frá Súgandafirði , fædd 1934. Þá hafa...

Vesturferðir: framkvæmdastjóra sagt upp

Guðmundi Birni Eyþórssyni, framkvæmdastjóra hefur verið sagt upp störfum og er hann hættur. Samkvæmt upplýsingum Bæjarins besta var hann kallaður á fund...

Nýjustu fréttir