Fimmtudagur 18. júlí 2024

Orkumálastjóri hættir um áramótin

Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri og forsetaframbjóðandi mun hætta um næstu áramót. Orkustofnun verður þá lögð niður sem og starf orkumálastjóra.

Minning: síra Lárus Þ. Guðmundsson

f. 16. maí 1933 – d. 4. júní 2024. Jarðsunginn frá Digraneskirkju 28. júní 2024. Að...

Vesturbyggð: hafnar auglýsingaskiltum á Patreksfirði

Heimastjórn Patreksfjarðar hefur haldið sinn fyrsta fund. Meðal mála sem fyrir voru tekin var erindi frá veitingastaðnum Skútinn - kaffi sem óskaði...

Laxeldi: brettin smíðuð fyrir vestan

Arctic Fish hefur gert samning við fyrirtækið Heiðmýri ehf á Ísafirði um smíði á brettum fyrir laxlavinnsluna í Bolungavík.

Flugreiknir Jóns H. Júlíussonar er á Flugsafni Íslands

Flugreiknir úr eigu Jóns H. Júlíussonar flugvélstjóra og flugvirkja. Flugreiknirinn er úr ljósum pappa og er framleiddur af Houghton Mifflin Company. Hann...

Sólarsellustyrkir

Orkusetur Orkustofnunar auglýsir eftir umsóknum um sólarsellustyrki. Um er að ræða samkeppnissjóð með takmarkað fjármagn. Við val á umsóknum...

GÍSLASÖGUGANGA Í GEIRÞJÓFSFJÖRÐ

Laugardaginn 6. júlí kl. 10:00 verður gengið með landvörðum á sunnanverðum Vestfjörðum um Geirþjófsfjörð. Gangan hefst á Dynjandisheiði undir...

Endurnýjun á tveimur deildum Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði

Nýlega lauk gagngerum breytingum og endurnýjun á fæðingardeild og húsnæði geðheilsuteymis fullorðinna. Fæðingardeild Deildin var öll...

Guðbjörg ÍS : 43 ár frá komu til heimahafnar

Í dag eru rétt 43 ár síðan Guðbjörg ÍS 46 sigldi inn Sundin til hafnar á Ísafirði. Skipið var smíðað í Flekkefjord...

Ísafjörður: Sjávarútvegsskóli unga fólksins

Í vikunni var starfandi sjávarútvegsskóli unga fólksins á Ísafirði. Um er að ræða framtak Háskólans á Akureyri sem er kynning á sjávarútvegi...

Nýjustu fréttir