Föstudagur 10. janúar 2025

Gleðileg jól 2024

Fréttavefurinn Bæjarins besta sendir lesendum sínum, auglýsendum og öllum velunnurum besta jóla- og nýárskveðjur með góðum óskum um gott og farsælt komandi...

Lögreglan á Vestfjörðum: aukin snjóflóðahætta á Súðvíkurhlíð og Kirkjubólshlíð

Lögreglan á Vestfjörðum hefur sent frá sér viðvörun varðandi veginn frá Ísafirði til Súðavíkur. Veðurstofan metur aðstæður þannig að aukin hætta...

Hægt er að sækja um styrki vegna Púkans 2025

Púkinn, barna­menn­ing­ar­hátíð á Vest­fjörðum, verður haldin dagana 31. mars – 11. apríl 2025. Þema hátíð­ar­innar var valið af...

Það fækkar enn í Þjóðkirkjunni

Alls voru 224.963 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. desember síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um...

Allir með

Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF (Íþróttasamband fatlaðra). Verkefnið er þriggja ára verkefni sem er...

Bolungavík: Verbúðin pub býður til skötuveislu

Verbúðin pub í Bolungavík býður viðskiptavinum til skötuveislu í dag endurgjaldslaust, á Þoláksmessu. Segir í tilkynningu að með þessu sé verið að...

Pateksfjörður: lokaður vegur um Raknadalshlíð og Kleifaheiði

Vegurinn um Raknadalshlíð í Patreksfirði er nú lokaður og sömuleiðis Kleifaheiðin. Lítil snjóflóð hafa verið að falla úr hlíðum ofan vegarins um...

Brekka í Dýrafirði: leyfi til skógræktar afturkallað

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar afturkallaði á fundi sínum síðasta fimmtudag leyfi til skógræktar í landi Brekku. Hafði bæjarstjórnin veitt leyfið þann 5. desember.

Ný ríkisstjórn: samgönguráðherra frá Vestfjörðum

Ný ríkisstjórn tók við völdum um helgina og kunngerð var stefnuyfirlýsing flokkanna þriggja sem að henni standa. Yfirlýsingin er...

Skötuveisla hjá Arnfirðingafélaginu

Arnfirðingafélagið í Reykjavík stóð fyrir skötuveislu á laugardaginn svo sem oft áður. Veislan var haldin í Haukahúsinu í Hafnarfirði og var aðsóknin...

Nýjustu fréttir