Íslenska sem annað mál á Ísafirði 2.-3. júní

Í undirbúningi er málþing um nám og kennslu íslensku sem annars máls í framhaldsskólum, inngildingu og fjölmenningu. Að málþinginu...

Ráðherranefnd um öldrunarþjónustu

Ráðherranefnd um öldrunarþjónustu kom í vikunni saman til síns fyrsta fundar. Hlutverk nefndarinnar er að efla samráð og samhæfingu meðal þeirra ráðuneyta...

Loftlínum fækkar í Reykhólahreppi

Á vefsíðu Reykhólahrepps er sagt frá því að stærstur hluti raflína í Reykhólahreppi sé nú kominn í jörð.

Mest traust borið til Landhelgisgæslunnar

Landhelgisgæslan er sú stofnun sem þjóðin ber mest traust til samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup sem kynntur var á dögunum.

Ísafjarðarbær: 40 þús kr. frístundastyrkur

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti í síðustu viku að taka upp frístundastyrki og verður styrkurinn í ár 40 þúsund krónur. Styrkurinn...

Vesturbyggð: þörf á 189 íbúðum á næstu 10 árum

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt endurskoðaða húsnæðisáætlun Vesturbyggðar fyrir árið 2025. Samkvæmt húsnæðisáætluninni er gert ráð fyrir að íbúar sveitarfélagsins verði 23,4%...

Grunnskóli: kostnaður aukist um 46% á 5 árum

Hagstofa Íslands birti í þessum mánuði upplýsingar um kostnað við rekstur grunnskóla. Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í febrúar 2025 reyndist vera...

Landsvirkjun: greiðir milljarð kr. fyrir staðsetninguna

Landsvirkjun tilkynnti á föstudaginn var að fyrirtækið hafi tryggt sér lóðir við austurenda Bústaðavegar í Reykjavík , með það í huga að...

Slysavarnardeildin Unnur: styrkir kaup á nýju björgunarskipi um 10 m.kr.

Slysavarnadeildin Unni ákvað á síðasta aðalfundi, sem haldinn var 19.febrúar síðastliðinn, að styrkja kaup á nýju björgunarskipi um 10 milljónir. Styrkurin var...

Jens Garðar í framboð til varafomanns Sjálfstæðisflokksins

Jens Garðar Helgason, þingmaður og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, hefur tilkynnt að hann gefi kost á sér til embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins.

Nýjustu fréttir