Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Nýr formaður í Sögufélagi Ísfirðinga

Á aðalfundi Sögufélags Ísfirðinga 24. nóvember sl. urðu nokkrar breytingar á stjórn félagsins þar sem Magni Örvar Guðmundsson og Valdimar Gíslason gáfu ekki kost...

Heima – myndlistarsýning Dagrúnar Matthíasdóttur

Í dag, 1. júní kl. 17, opnar Dagrún Matthíasdóttir myndlistarsýningin HEIMA í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði. Á sýningunni eru olíumálverk, grafíkverk og skissur en...

Nú er ráð að tína ber

Indriði á Skjaldfönn tilkynnti síðdegis að hann væri farinn í berjamó þar sem útlit væri fyrir næturfrost og því ekki  eftir neinu að bíða.       NÆTURFROST. Úti...

Ísfirðingur fær verðlaun í Kvikmyndaskóla Íslands

Ísfirðingurinn Snorri Sigbjörn Jónsson útskrifaðist á dögunum frá Kvikmyndaskóla Íslands í skapandi tækni. Snorri fékk sérstök verðlaun fyrir...

Katla Vigdís og Ásrós í úrslit Músíktilrauna

Vestfirska dúettinn Between Mountains var önnur tveggja hljómsveita sem komst áfram á öðru undanúrslitakvöldi Músíktilrauna sem fram fór í Hörpu í gærkvöldi. Between Mountains...

Ert þú maðurinn ?

Litli leikklúbburinn leitar eftir áhugasömum leikurum fyrir næsta stykki. Klúbburinn hefur ákveðið að Blessað barnalán fari á fjalirnar í haust og á facebooksíðu klúbbsins...

Bragakaffi: Þú sérð það á feisinu!

Fyrir nokkrum árum gaf Þorleifur Ágústsson út bókina  Það svíkur ekki Bragakaffið! og er vísað til kaffitímanna í Vélsmiðju Ísafjarðar hjá Braga Magnússyni. Í aðfararorðum...

Ort um Hvalá

Vestfirskir hagyrðingar eru í miklu stuði enda úr nógu að moða af umdeildum vestfirskum málefnum. Jón Atli Játvarðsson, Reykhólum bregst við steingervingafundi í Ófeigsfirði um...

Safna bókum fyrir bókasafn G.Í.

Bókmenntaandi hefur um árabil svifið yfir vötnum á Ísafirði á sumardaginn fyrsta og er nú sem oft áður boðið upp á dagskrá helgaða börnum...

Listamannaspjall í Hömrum

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði bjóða til listamannaspjalls í Hömrum í kvöld. Í sumar hafa fjölmargir listamenn dvalið í vinnustofunum sem starfræktar eru á tveimur stöðum...

Nýjustu fréttir