Þriðjudagur 2. júlí 2024

Merkir Íslendingar – Sigvaldi Kaldalóns

Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Vaktarabænum, Grjótaþorpinu í Reykjavík,  þann 13. janúar 1881. Sigvaldi var sonur Stefáns Egilssonar múrara og...

Heima – myndlistarsýning Dagrúnar Matthíasdóttur

Í dag, 1. júní kl. 17, opnar Dagrún Matthíasdóttir myndlistarsýningin HEIMA í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði. Á sýningunni eru olíumálverk, grafíkverk og skissur en...

Edinborg: Im Schatten der Sonne – facing the sun

Aþjóðleg frumsýning á myndinni Facing the Sun verður í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Sýningin verður 4. júlí kl 20:00 til 22:00 Frítt inn en frjáls...

Nýr geisladiskur með lögum eftir Ólaf Kristjánsson

Mjög fljótlega kemur út nýr geisladiskur með sjö lögum eftir Ólaf Kristjánsson, fyrrverandi skólastjóra Tónlistarskóla Bolungavíkur og fyrrverandi bæjarstjóra ásamt bók með...

Alþjóð­lega píanó­há­tíðin á Vest­fjörðum

Píanó­leik­arar á heimsklassa koma fram á Alþjóð­legu píanó­hátíð Vest­fjarða sem er haldin á Patreks­firði og Tálkna­firði þessa vikuna. Hátíðin...

Skúlptúraslóð á Hólmavík

Þann 24.júlí næstkomandi verður Skúlptúraslóð á Hólmavík formlega opnuð þegar listamaðurinn Ingo Vetter verður með opnun á útilistaverkum sínum, en að auki...

Vortónleikar í Tónlistarskóla Ísafjarðar í kvöld

Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst miðvikudagskvöldið 8. maí með hinum árlega VORÞYT, en þá blása lúðrasveitir tónlistarskólans vorið í bæinn. Tónleikarnir verða haldnir í Hömrum,...

Piff hátíðin: fjölbreytt dagskrá í fjóra daga

Fjögurra daga dagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Pigeon International Film Festival, eða Piff, hefur verið birt á heimasíðu hátíðarinnar. Piff fer fram á norðanverðum...

Gísli á Uppsölum ferðast um landið

Gísli á Uppsölum er nú orðin ein vinsælasta sýning Kómedíuleikhússins frá upphafi. Þegar hefur sýningin verið sýnd 36 sinnum þar af 14 sýningar í...

Merkir Íslendingar – Sigurður Þórðarson

Sigurður Þórðarson fæddist að Gerðhömrum í Dýrafirði þann 8. apríl 1895, sonur hjónanna Þórðar Ólafssonar (1863 - 1948), prófasts  á Söndum og...

Nýjustu fréttir