Þriðjudagur 26. nóvember 2024

Dimmalimm hátíðarsýning á Ísafirði í dag

Í dag verður endurnýjaður samstarfssamningur Kómedíuleikhússins og Ísafjarðarbæjar og verður af því tilefni sérstök hátíðarsýning á Dimmalimm í Edinborgarhúsinu í dag kl.17.30. Miðaverð er aðeins...

Vestfirska vísnahornið 30.4. 2019

Fyrsta vísnahornið í sumri er að öllu leyti skemmtilegt og efnismikið vísnabréf frá Indriða á Skjaldfönn og gefum honum orðið: Laugardaginn 13. apríl síðastliðinn fórum...

Edinborgarhúsið : Útgáfutónleikar Richard Andersson trío

Hið dansk-íslenska tró NOR verður með útgáfutónleika í Edinborgarhúsinu 2. maí. Tríóið er skipað þeim Richard Andersson á kontrabassa, Óskari Guðjónssyni á tenór saxafón og Matthiasi...

Kvennakórinn fékk þrenn verðlaun á Ítalíu

Kvennakór Ísafjarðar fór til Ítalíu eftir páskana og tók þar þátt í alþjóðlegri kórakepppni þann 29. apríl. Keppnin nefnist Fiestalonia og var haldin í litlu...

Villi Valli með sýningu

Um páskana opnaði Villi Valli, Vilberg Vilbergsson, sýningu á klippimyndum í veitingastaðnum Heimabyggð á Ísafirði. Troðfullt var út úr dyrum við opnunina og við...

Guðni Már með málverkasýningu á Ísafirði

Útvarpsmaðurinn góðkunni Guðni Már Henningsson opnar í dag málverkasýningu á Ísafirði. Sýningin verður á veitingastaðnum Mamma Nína frá kl 16. Þorsteinn J. Tómasson, eigandi...

Lokahátíð Þjóðleiks á Hólmavík 30. apríl – 1. maí

Þjóðleikur er leiklistarhátíð ungs fólks sem haldin er annað hvert ár á landsbyggðinni að frumkvæði Þjóðleikhússins og í góðu samstarfi við menningarráð og marga...

Velheppnaðir vortónleikar Kvennakórs Ísafjarðar

Kvennakór Ísafjarðar fagnaði vorinu með tónleikum sínum í Ísafjarðarkirkju í gærkvöldi. Aðrir tónleikar verða í  Félagsheimilinu í Bolungarvík í kvöld, 24. apríl kl 20:00....

Leikhúspáskar á Þingeyri

Það var sannarlega mikið líf í leikhúsinu á Þingeyri á rétt liðnum páskum. Kómedíuleikhúsið sem hefur sitt sviðsheimili á Þingeyri var þar í aðalhlutverki...

Myndlistarsýning óður til Ísafjarðar

Myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundsson opnaði á laugardaginn sýningu í Gallerí Úthverfu. Nefnir hann sýningu sína óður til Ísafjarðar og eru verkin málverk og vídeó af per´sonum...

Nýjustu fréttir