Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURJÓN STEFÁNSSON

Sigurjón Stefánsson fæddist 15. ágúst 1920 á Hólum í Dýrafirði. Foreldr­ar hans voru hjónin Sigrún Árnadóttir, f. 1884, d. 1926, og Stefán...

Listaháskólinn heimsækir Þingeyri

Dagana 20.-24. mars munu 2. árs nemendur úr leikara- og samtímadansnámi við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands heimsækja Þingeyri. Á...

Uppskrift vikunnar

Það er svo gott að blanda sér smá búst í hádegismat eða sem millimál. Stundum gleymist að borða á sólardögum og þá er þetta...

Ísafjörður: harmónikuball á sunndaginn

Harmonikkuball verður haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði sunnudaginn 9. júlí  kl. 15 til 17. Nú er um að gera að...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓNAS ÓLAFSSON

Jónas Ólafsson fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð þann 20. júlí 1929. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson húsasmíðameistari, f. 12....

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR ÞÓRÐARSON

Sigurður Þórðarson fæddist að Gerðhömrum í Dýrafirði þann 8. apríl 1895, sonur hjónanna Þórðar Ólafssonar (1863 – 1948), prófasts  á Söndum og...

Sýning í Úthverfu: pönnukökuverkunin

Laugardaginn 8. júní kl. 14 opnar sýning Önnu Andreu Winther PÖNNUKÖKUVERKUNIN í Úthverfu á Ísafirði. Anna Andrea hefur dvalið undanfarnar vikur í gestavinnustofum ArtsIceland á...

Merkir Íslendingar : Oddur Friðriksson

Oddur Friðriksson; rafvirkjameistari og iðnskólakennari var meðal brautryðjenda á sviði rafvirkjunar á Vestfjörðum í hálfaöld, en á þeim tíma má segja, að hér sem víðar...

Sýning með myndum Jóns Hlíðberg

Húsið á Patreksfirði er skemmtilegur vettvangur fyrir listamenn, áhugafólk og allskonar fólk sem hefur áhuga á að gæða lífið fjölbreytileika, fróðleik og skemmtun. Þann...

Skjaldborgarhátíðin: Skuld hlaut hvatningarverðlaunin

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin á Patreksfirði í sextánda sinn um liðnahvítasunnuhelgina. Sautján íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og fimm verk...

Nýjustu fréttir