Miðvikudagur 3. júlí 2024

Fiðlarinn í Þjóðleikhúsinu

Litli leikklúbburinn á Ísafirði í samstarfi við Tónlistarskólann á Ísafirði sýnir Fiðlarann á þakinu eftir Jerry Bock, Sheldon Harnick og Joseph Stein...

TÁLKNFIRÐINGUR BA – ÚTGÁFUHÓF

Bókaútgáfan Bjartur & Veröld gefur út ljóðabókina TÁLKNFIRÐINGUR BA eftir Ólaf Svein Jóhannesson. Af því tilefni er blásið...

Bryggjuhátíðin á laugardaginn

Hin árlega Bryggjuhátíð á Drangsnesi er haldin á laugardaginn og hefst með dorgveiði í Kokkálsvík. Dagskráin er með hefðbundnu sniði með sjávarréttasmakki, markaði, kórsöng,...

Samsöngur í Hömrum

Samsöngskemmtun í Hömrum á miðvikudaginn 27. apríl kl 17:00. Samsöngurinn fyrir páska heppnaðist svo vel að ákveðið hefur...

Listasafn Ísafjarðar: sýningarlokun -Guðbjörg Lind Jónsdóttir

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á lokun sýningar Guðbjargar Lindar Jónsdóttur.Listamaðurinn verður á staðnum og býður upp á köku með kaffinu á...

Styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni....

Ljóðadagskrá í Steinshúsi á Langadalsströnd

Í Steinshúsi verður ljóðadagskrá á Hamingjudögum, sem hefjast á morgun og standa fram á sunnudag. Ljóðskáldin Anton Helgi...

Myndlistarsýning í Ráðhúsinu í Bolungavík í dag kl 18.

Velkomin á opnun sýningar! Á skírdag, 18. apríl kl. 18 opna dyrnar að nýrri sýningu. Anna Ingimars ljósmyndari sýnir verk sín í Ráðhússal Bolungarvíkur, að Aðalstræti...

Galleri úthverfa: Grímulaus veisla með Úlfi Karlssyni

Í vikunni var opnuð í Gallerí úthverfu á Ísafirði sýningin grímulaus veisla með Úlfi Karlssyni. Sýningin verður opin til 4. júlí.

Kufungar og skeljaskvísur

Marsibil G. Kristjánsdóttir listakona frá Þingeyri opnar listasýningu í Deiglunni á Akureyri föstudaginn 27. janúar kl.20.20. Á sýningunni...

Nýjustu fréttir