Þriðjudagur 26. nóvember 2024

Talað töfrandi tungum: Málþing um fjöltyngi og fjölmenningu

Tungumálatöfrar á Ísafirði er árlegt námskeið fyrir fjöltyngd börn. Málþing verður haldið um námskeiðið og framtíð þess á Hrafnseyri 8. júní nk. Efniviður málþingsins er...

Hinsegin kórinn með tónleika á Vestfjörðum

Hinsegin kórinn heldur tvenna tónleika á Vestfjörðum á næstunni. Fyrri tónleikarnir verða á Hólmavík fimmtudaginn 30. maí kl.18 og þeir seinni á Ísafirði laugardaginn 1....

Alþjóðlegi safnadagurinn er í dag 18. maí 2019.

Söfn um heim allan munu fagna Alþjóðlega safnadeginum laugardaginn 18. maí og dagana í kring. Þátttaka í Alþjóðlega safnadeginum fer vaxandi meðal safna um...

Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 2018 komið út

Ársrit Sögufélags ísfirðinga 2018, 56. ár er komið út. Ritstjórar eru Jón Þ. Þór og Veturliði Óskarsson. Á forsíðu er mynd af Súgandafirði sem...

Gunnar Jónsson opnar sýningu á morgun

Ísfirðingurinn Gunnar Jónsson opnar sýninguna Gröf  í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, D - sal, fimmtudag 16. maí kl. 20.00. Gunnar Jónsson er 37. listamaðurinn sem sýnir...

Nýr heimsklassa diskur frá Rähni hjónunum

Kominn er út nýr geisladiskur með Selvadore og Tuuli Rähni, Eistneskum hjónum sem búa í Bolungavík þar sem Selvadore er skólastjóri Tónlistarskólans. Diskurinn nefnist Premiére...

Karlakórinn Esja syngur á Vestfjörðum

Karlakórinn Esja er kominn vestur og mun í dag og um helgina skemmta Vestfirðingum með heimsóknum, gleði og söng. Guðfinnur Einarsson, sem auðvitað er...

Vortónleikar í Tónlistarskóla Ísafjarðar í kvöld

Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst miðvikudagskvöldið 8. maí með hinum árlega VORÞYT, en þá blása lúðrasveitir tónlistarskólans vorið í bæinn. Tónleikarnir verða haldnir í Hömrum,...

Hljómsveitin Æfing frá Flateyri með tónleika 11. maí í Hafnarfirði

Hljómsveitin Æfing frá Flateyri verður með fjör og frásagnir í Bæjarbíói í Hafnarfirði á laugardaginn, þann 11. maí og hefjast kl 20:30. Allt frá árinu...

Dalir: Söguskilti og stofnun Sturlufélags

Þann 12. maí næstkomandi verður efnt til sögulegra viðburða í Dalabyggð. Það er afhjúpun söguskilta og stofnun Sturlufélags.   Fyrstu tíðindin verða við afleggjarann að Hjarðarholti...

Nýjustu fréttir