Sirkusinn kemur í bæinn!

Sirkus verður í Bolungavík á laugardaginn 6. apríl kl 5 í Félagsheimilinu. Í kynningu frá sirkusnum segir: Bæjarsirkusinn er ný og spennandi farandsýning frá Sirkus Íslands. Kraftmikil...

Dimmalimm gengur vel -3 aukasýningar

Sýningar á leikritinu Dimmalimm í Þjóðleikshúsinu ganga vonum framar. Elfar Logi Hannesson sagði í samtali við Bæjarins besta að í fyrstu hefði verið ákveðið...

Frach tónlistarfjölskylda og gestir bjóða á tónleika

Á miðvikudag 3. april verður flutt útsetning hinnar frægu Jóhannesarpassíu klukkan 20:00 í Ísafjarðarkirkju. Tónleikarnir bera nafn Heimsins Ljós en síðast voru tónleikar af þessu...

Mirgorod – íslensk-úkraínsk heimildarmynd í Ísafjarðarbíó í dag kl 17:30

Frítt í Ísafjarðarbíó í dag þriðjudag kl. 17.30. Mirgorod, í leit að vatnssopa, er 50 mínútna íslensk-úkraínsk heimildarmynd eftir Einar Þór Gunnlaugsson sýnd í Ísafjarðarbíó nk Þriðjudag kl.17.30....

Gísli Súrsson – teiknimyndasaga

Laugardaginn 30. mars var opnuð sýning í sal Listasafns Ísafjarðar í Safnahúsinu um Gísla sögu Súrsson. Elfar Logi Hannesson og Ómar Smári Kristinsson eru að...

Herdís Anna Jónasdóttir slær í gegn

Ísfirðingurinn Herdís Anna Jónasdóttir  syngur aðalhlutverkið í óperunni La Travíata eftir Verdi sem Íslenska óperan sýnir í Hörpu um þessar mundir. Á laugardaginn var...

Vestfirska vísnahornið 28. mars 2019

Þátturinn hefst á ljóðabréfi  frá Indriða á Skjaldfönn: Klausturmál voru mikil guðsgjöf fyrir hagyrðinga og ég tel ekki nokkurn vafa á því að ef bestu...

Tónleikar karlakórsins Ernis í Bolungavík

Tónleikar Karlakórsins Ernis fóru fram í Félagsheimili Bolungarvíkur í gær. Tónleikarnir voru vel sóttir en venja er að Ernir sé með vortónleika og vorboðinn ljúfi...

Tónleikar Karlakórsins Ernis í kvöld

Vorboðinn ljúfi er óvenju snemma á ferðinni þetta árið segir í tilkynningu frá karlakórnum Erni. Ástæðan er söngferðalag Karlakórsins Ernis til Skotlands í byrjun apríl. Kórinn...

Rauðhetta í Edinborgarhúsinu

Á laugardaginn kemur, þann 30. mars kl 13 verða í Edinborgarhúsinu  sýndur fjölskyldusöngleikur þrjú klassísk ævintýri. Það er leikhópurinn Lotta sem kemur í heimsókn. Stórskemmtilegur...

Nýjustu fréttir