Miðvikudagur 3. júlí 2024

MERKIR ÍSLENDINGAR: GILS GUÐMUNDSSON

Gils Guðmundsson fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31. desember 1914, sonur Guðmundar Gilssonar, útvegsb. í Hjarðardal, og k.h., Sigríðar Hagalínsdóttur.

Úr ferðakofforti og kommóðuskúffu

Út er komin hjá Vestfirska forlaginu önnur bókin úr sögu Flateyrar við Önundarfjörð. Flateyri varð til sem þorp á síðari hluta 19. aldar. Eins og...

Hátíðartónleikar í Hömrum á sunnudag – ókeypis aðgangur

Ísfirsku bræðurnir Maksymilian Haraldur, Mikolaj Ólafur og Nikodem Júlíus Frach eru komnir eins og aðrir vorboðar. Margir munu hafa hug á að...

Munnhörpuleikur á heimsmælikvarða

Munnhörpuleikarinn margfrægi Þorleifur Gaukur Davíðsson er mættur á landið eftir nám í Berklee College of Music. Í þetta skiptið tekur hann með sér Ethan...

Hallgerður og Guðni

Í kvöld mætir  Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, í Haukadal og ætlar að fjalla um Hallgerði Langbrók. Guðni er góður sögumaður og húmoristi...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR SIGURÐSSON

Sigurður Sigurðsson fæddist í Vigur á Ísafjarðardjúpi 19. september árið 1887. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Stefánsson, prestur og...

KK heimsækir Vesturbyggð

KK heimsækir nú Vesturbyggð og nærsveitunga og verður með tónleika á FLAK. Í tilkynningu frá FLAK segir: Að sjálfsögðu FRÍTT inn og í boði...

Sirkusinn kemur í bæinn!

Sirkus verður í Bolungavík á laugardaginn 6. apríl kl 5 í Félagsheimilinu. Í kynningu frá sirkusnum segir: Bæjarsirkusinn er ný og spennandi farandsýning frá Sirkus Íslands. Kraftmikil...

Ísafjörður – Sjónskekkja í Dokkunni í kvöld

Stefán Ingvar er með lausa augasteina. Það hefur haft allskonar áhrif á hann; hann getur ekki orðið flugmaður, mátt aldrei æfa fótbolta...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SVEINN BJÖRNSSON

Sveinn fæddist í Kaupmannahöfn 27. febrúar 1881 en ólst upp í Ísafoldarhúsinu við Austurstræti sem nú er í Aðalstræti. Þar starfrækti faðir hans Ísafoldarprentsmiðju...

Nýjustu fréttir