Þriðjudagur 26. nóvember 2024

Listamaðurinn sýndur daglega í Selárdal

Mánudaginn 24. júní kl 16 frumsýnir Kómedíuleikhúsið leikverkið Listamaðurinn með barnshjartað. Sýnt verður á sögustað verksins nefnilega í Selárdal Arnarfirði nánar tiltekið í kirkju...

Edinborg: kammer-jazz tríó Mikaels Mána

Kammer-jazz trío Mikaels Mána heldur tónleika í Edinborgarhúsinu laugardagskvöldið 22. júní kl 20:00 Miðar verða seldir við dyrnar og er miðaverð kr. 2.500.- Mikael Máni er...

Edinborg í dag : Kórerumenn kynna menningu lands síns

Í Edinborgarhúsinu á Ísafirði er staddur hópur fólks frá Suður Kóreu  Bobusang sem er að kynna kóreska menningu.Hópurinn er á ferð um Ísland til að...

Undan vetri : Ljósmyndasýning Sigurðar Mar í Slunkaríki

Sigurður Mar ljósmyndari opnar sýninguna Undan vetri í Slunkaríki í Edinborgarhúsinu 17. júní klukkan 15:00. Léttar veitingar verða í boði og allir velkomnir Ljósmyndir Sigurðar...

Skjaldborgarhátíðin Patreksfirði í þrettánda sinn

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin á Patreksfirði í þrettánda sinn um hvítasunnuhelgina. Fjótán íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og sex verk í vinnslu....

Miðnætursól í Bolungarvík 3-6.júlí 2019.

Bolungarvíkurkaupstaður og Tónlistarskólinn í Bolungarvík er stolltur að kynna tónlistarhátíðina Miðnætursól sem verður haldin í félagsheimilinu í Bolungarvík 3.-6.júlí nk.  Á tónlistarhátíðinni kemur fram Úkraínska...

Vestfirska vísnahornið 6.6. 2019

Í vestfirska vísnahorninu 30. apríl í svokölluðum Hrísabrag reyndi prófarkalesari að láta ríma saman halnum og Flókadalinn sem auðvitað gengur ekki. Rétt er vísan...

Móðir mín Margrét Guðfinnsdóttir

Ágætu samkomugestir, hvað getur maður sagt um mömmu sína, ætli við séum ekki öll sammála um að við höfum átt heimsins bestu mömmu.   Skötufjörður og Folafótur Mamma...

Sýning í Úthverfu: pönnukökuverkunin

Laugardaginn 8. júní kl. 14 opnar sýning Önnu Andreu Winther PÖNNUKÖKUVERKUNIN í Úthverfu á Ísafirði. Anna Andrea hefur dvalið undanfarnar vikur í gestavinnustofum ArtsIceland á...

Vestfirska vísnahornið 23. maí 2019

Vísnahornið er vísnabréf innan úr Skjaldfannardal og það er Indriði bóndi sem hefur skrifað hjá sér í önnum sauðburðarins: Vorið hefur til þessa verið með...

Nýjustu fréttir