Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Galerí úthverfa: Double accounting – opnun á laugardaginn

Laugardaginn 3. október opnar sýningin ,,Double accounting’’ á verkum Geirþrúðar Finnbogadóttur Hjörvar í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði.   ,,Double accounting‘‘ (,,Tvöfalt bókhald‘‘)...

Land næturinnar er ný bók eftir Vilborgu Davíðsdóttur

Land næturinnar er áhrifarík og spennandi skáldsaga þar sem Vilborg Davíðsdóttir leiðir lesendur í sannkallaða ævintýraför á slóðir víkinga í Austur-Evrópu fyrir...

Það er engin þörf að kvarta

Indriði á Skjaldfönn leggur orð í belg um forsetakosningarnar. Vísuna nefnir hann öfugmælavísu og leynist í nafninu ef til vill vísbending um afstöðu Indriða til...

Jólahefðir Íslendinga

Jólahefðir Íslendinga eru margar og eru oft sannarlega mismunandi eftir landshlutum, jafnvel sveitum jafnvel þó sveitir liggi nærri hver annarri. Margar hefðir...

Júlla djarft var siglt um sjó

Indriði á Skjaldfönn hefur fylgst með döprum fréttum af síðustu veiðiferð Júlíusar Geirmundssonar ÍS 270 líkt og aðrir Vestfirðingar. Hann snaraði skoðun sína í bundið...

Fastur liður að halda heiðurstónleika

Í kvöld og fimmtudag verða haldnir heiðurstónleikar í Edinborgarsal, þar sem Janis Joplin og Joe Cocker eru í aðalhlutverki. Undanfarin ár hafa Gummi Hjalta,...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÞORBJÖRG JÓNASDÓTTIR

Kristín Þorbjörg Jónasdóttir fæddist á Flateyri þann 20. maí 1926. Foreldrar hennar voru Jónas Hallgrímur Guðmundsson, skipstjóri á Flateyri,...

Listasafn Ísafjarðar: munaðarlaust safn

Út er komin merk bók, saga listasafna á Íslandi í ritstjórn Sigurjóns Baldurs Hafsteinssonar prófessors í safnafræði við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Útgefandi er...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR

Jakobína Sig­urðardótt­ir fædd­ist í Hæla­vík á Horn­strönd­um þann 8. júlí 1918.For­eldr­ar henn­ar voru Sig­urður Sig­urðsson, bóndi í Hæla­vík, og Stefanía Halldóra Guðna­dótt­ir...

Hvað veistu um Ísland?

Út er komin spurningabók eftir Gauta Eiríksson frá Stað á Reykjanesi í Reykhólasveit sem heitir Hvað veistu um Ísland. Bókinni er skipt...

Nýjustu fréttir